Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Síða 26

Morgunn - 01.12.1942, Síða 26
152 M O R G U N N ur um fundi hans frá nóv. 1938, til des 1939. Síðar var nokkru bætt við þær, og eftir þessum skýrslum tek ég það, sem ég segi yður af honum hér. Skýrslurnar voru gerðar af ýmsum mönnum, sem ráku tilraunirnar. Voru meðal þeirra blaðamenn frá sumum merkustu dagblöðum Breta. Sumir þessara manna, eink- um blaðamannanna, voru fullir efasemda, þegar þeir komu á fundina, en mér skilst, að allir hafi þeir farið þaðan sannfærðir um, að hafa séð furðulega hluti, sem ógerlegt var að skýra með skýringaraðferðum efnis- hyggjuvísindanna, og af skýrslunum verður ekki annað séð, en að allir munu hafa viðurkennt, að um svik væri ekki unnt að tala. Ummæli tveggja blaðamanna, sem áður voru fullkomnir afneitendur sálrænna fyrirbrigða, læt ég koma í lok þessa erindis, og sný mér nú að því, að segja frá fundunum, öryggisráðstöfunum og fyrir- brigðunum. öryggisráðstafanir. I öryggisskyni var miðillinn bundinn við stólinn, sem hann sat í, með 15 metra löngu bandi. Hver sem var af fundarmönnum fékk leyfi til að binda miðilinn, og gerðu það oft menn, sem kunnu að binda sérstaklega flókna hnúta, eins og sjómenn og lögregluþjónar. Frá þessu er sagt í skýrslunum á þessa leið: „Á mörgum fundum, sem haldnir voru á vegum Spiri- tistasambands Lundúna, var notaður langur kaðall, sem Sambandið á. Upphandleggir miðilsins voru tví bundnir við stólinn og framhandleggir hans voru margbundnir við stólarmana. Þá voru fætur hans rækilega bundnir við stólfæturna, endarnir á kaðlinum síðan saumaðir saman með sterkum þræði og innsiglaðir. Svo fast var bundið um líkama miðilsins, að þess eins var gætt, að blóðrásin hindraðist ekki. Fundirnir stóðu í h. u. b. tvær klukkustundir og á meðan á þeim stóð, þrútnuðu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.