Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Síða 35

Morgunn - 01.12.1942, Síða 35
MO RG UNN 161 Og vegna þess aö málefnið er svo mikilvægt, — mikilvægasta niáliS, sem til er í heimi, sagði Gladstone, og margir djópvitrir and- ans menn hafa tekið undir það, — þá þarf það að eignast sitt eigið hús, helst dálitla höll, bæði til þess að starfið, sem unnið er fyrir það, eigi sér fastan samastað og athvarf, og einnig til þess að benda megi á það sem verðugt minnismerki, sem allir festa auga á, um hið mikla og góða mál. Með góðu trausti til félaga og vina. I húsnefnd eru: K riatinn Daníelsson, Bókhlöðustíg 9, form., GuSjjón Scemundsson, húsameistari, Tjarnargötu 10C, Jón Jónsson frá Mörk, verkstjóri, BræSraborgarstíg 8B, Málfríður Jónsdóttir, frú, Frakkastíg 14, Siylivatur Brynjólf'sson, tollembættismaSur, Óðinsgötu 4, ritari, Sigurjón Pétursson, kaupmaður, Þingholtsstræti 22A, Soffía M. Ól- ufsdóttir, frú, Skólavörðustíg 19. Plató (■429—327 f. Kr.) er af mörgum talinn enn konungur allra heimspekinga og hefir haft geisileg áhrif á heim^ speki og hugsun hins vestræna heims fram til þessa dags. Hann hafði sömu skoðanir og hinn frægi læri-< faðir hans, Sókrates, á sálinni og sambandi jarðneskra manna við þá framliðnu. ,,Til eru — segir hann — dan monar, andar, sem eru sálir framliðinna, og sérhver maður hefir að förunaut sérstakan anda, sem er vernd' ari hans og fylgir honum jarðlífið á enda. Þegar lík- aminn deyr, tekur þessi verndarandi við sálunni og fylgir henni á ákvörðunarstaðinn til hinnna eilífu aldin-i garða. Guðdómurinn hefir ekkert beint samband við mennina. Hvers konar samband milli guða og manna annast daimonar, andar, hvor sem það samband gerist í svefni manna eða vöru. Þeir eru íklæddir lofti, fara gegn um himnana, dveljast ofar stjörnunum og búa á jörðunni". li
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.