Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Síða 49

Morgunn - 01.12.1942, Síða 49
M O R G U N N 175 ekki til, að ég þá hafi svo mikið sem hugsað til hins vinarins, sem sá mig þó og talaði við mig jafnhliða, og ég hefi alla ástæðu til að ætla, að mér hafi ekki veitt af öllum kröftum mínum í samræðunum, þar sem ég var vitandi vits gestkomandi. En ég vík aftur að ljósmyndinni, sem sjálfur eigand- inn sýndi mér. Hún hafði oftar en einu sinni „setið fyrir“ hjá ljósmyndamiðlum og fengið frábærlega ljósar og auðþekkjanlegar myndir af framliðnum ást- vinum á myndaplöturnar, en henni til mikillar undrunar kom í þetta sinn fram á plötuna mynd af bróður henn- ar, sem var á lífi og átti heima all-langt í burtu. Síðar gekk hún úr skugga um að hann hafði enga hugmynd um það, sem gerzt hafði. Þetta atriði virðist andmæla þeirri tilgátu, að andar þurfi vitandi vits að holdgast eða ,,materialiserast“ til þess að unnt sé að ná Ijósmynd af þeim á plötu. Eftir að ég ritaði það, sem hér á undan er skráð, gerð- ist furðulegur atburður, sem ég hygg að mönnum þyki merkilegur. Tveim árum síðar en þeir atburðir gerðust, sem áður getur, lagði frú Fair upp í ferð til Tasmania í Ástralíu. Henni hafði þótt leitt, að geta ekki komið því við áður en hún fór frá Englandi, að fara í heimsókn á vissan stað í Devonshire. Hún hafði verið sannfærð um að þar biði sín töluvert ,,líknarstarf“ og hafði auk þess haft aðrar, persónulegar ástæður til að vilja fara þang- að. Átta mánuðum eftir burtför hennar lögðu þær af stað, ungfrú Rose og önnur vinkona frú Fair. til þess að leysa af hendi eitthvað af því verki, sem hún hafði ætlað að vinna í þessu héraði. Skömmu eftir að þær höfðu lagt af stað, settist ungfrú Rose niður við veg-* brúnina til að hvíla sig, og varð þess því nær samstundis vör, að andi frú Fair var þar kominn til þeirra. Ungfrú Rose benti vinkonu sinni að koma til sín. Því næst talaði einhver í gegn um ungfrú Rose og brátt spannst langt og auðvelt samtal. Röddin, sem talaði, lét í Ijós óánægju
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.