Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Side 60

Morgunn - 01.12.1942, Side 60
186 MO RG UNN Þróun og undirvituud. ------- Niðurlag'. II. Þá skal vikið nokkuru nánara að öðrum þætti þessa viðfangsefnis þriðju tilgátuskýringunni. Þar er gert ráð fyrir að þessum óvenjulegu skynhæfileikum muni skjóta upp síðar í sálarlífi óborinna kynslóða og ná þar festu í sambandi við myndun nýrra skilningarvita og skyntækja. í þessu sambandi segir Bozzano frá samtali við skoðanaandstæðing sinn um þetta efni. Hann álykt- aði þannig, segir Bozzano: „Ég viðurkenni það, að allt, sem vitað verður um þessi efni, hnígur að því að sanna, að þessir óvenjulegu skyn- hæfileikar undirvitundarinnar blundi fullþroskaðir í dulardjúpum manneðlisins, reiðubúnir til að hefja störf undir eins og einhver op koma í ljós á búri þeirra. Ég viðurkenni ennfr., að sérhvað hnígur að því að sanna, að tilefni þeirra og orsök sé ekki að finna í Hffræðilegri þróun. Ég er líka sannfærður um að giörendur hennar geta ekki talizt upnspretta þeirra eða orsök. En þetta afsannar heldur ekki að hugsanlegt sé, að hæfileikar þessir kunni að koma í liós í lífi mannanna á komandi öldum. með vaxandi broska og göfgun manneðlisins, að framt.íðavmennirnir eignist ný skvntæki og skilningar- vit. er fái fubnægt börfum bessara undursandegu skvn- hæfileika. Hver getur fært óvggiandi rök að því eða sannað það. að þetta geti ekki gerzt.?“ Bozzano kvaðst hafa svarað: „Auðvitað er það eng- um unnt, og vitanlega er hægt að gera ráð fvrir þessu frá rökfræðilegu siónarmiði, en þegar vér íhugum skil- yrði þau, sem óhiákvæmileg virðast til þess, að bessir hæfileikar fái komið í liós og notið sín. bá virðist bað í fyllsta máta afar ósennilegt“. Nánari rök verða leidd að því síðar. Á það skal þó bent, að iafnvel bó þannig lcynni að fara, að þessir óvenjulegu skynhæfileikar næðu

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.