Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Qupperneq 63

Morgunn - 01.12.1942, Qupperneq 63
MORGUNN 189 s.iáanleg. Þegar vér kynnum oss skráðar frásagnir lið- ‘nna kynslóða um þessi efni, og aðrar hliðstæðar arf- sagn'r, sem varðveizt hafa frá glötun, og berum þetta saman við reynslu nútíðarmanna af hliðstæðum fyrir- brigðum. sem hafa gerzt í fortíð og gerast í nútíð, þá er eðlismunur ekki sjáanlegur. Eklcert bendir heldur til þess, að þau hafi þá gerzt með öðrum hætti en nú. Ekki verður heldur á það bent, að neitt sýni að hæfileikar þessir hafi náð meiri festu eða frekari tíðni í sögu eins kynþáttarins en annars. Þá verða eigi heldur færð rök að því, að þe'rra verði fremur vart nú en áður, án þess að vitundarsamband einstaklingsins við umhverfið sljóvgist eða rofni að meira eða minna leyti um stund- arsak'r. Og það er fyrst og fremst þetta, sem máli skipt- ir í líffræðilegum skilningi. Þó er hér um svo langt tímabil að ræða, að þróun hlyti að vera sjáanleg, ef um hana gæti verið að ræða. Á sama tíma hafa ýmsir hæfi- ieikar sálarlífsins, sem þýðingarminni eru í lífsbaráttu mannkynsins, t. d. hljómlistin, tekið hröðum þroska og hljómlistarhæfileikinn orðið almennari í lífi mannanna, eingöngu vegna þess, að hann er tengdur líffræðilegri skynjun. Til viðbótar má geta þess, að öldum saman hafa Indverjar lagt alúð við ræktun þessara óvenjulegu skynhæfileika. Sumir þeirra hafa jafnvel engu öðru sinnt. Árangurinn hefir samt orðið sá einn, að þeir hafa orðið öðrum fróðari um hentugar aðferðir til þess að hæfileikar þessir fái notið sín. Ekkert bendir heldur til þess, að tala þeirra manna, sem dulrænna hæfileika verði vart hjá, hafi farið vaxandi meðal indversku kvn- flokkanna. Ekkert hefir heldur komið í ljós, sem sýni að fyrirbrigði þau, er þeir valda gerist frekar nú, án þess að meðvitundarleysi fylgist að. Og að því er snertir raunveruleik þeirra sönnuðu fyrirbrigða, er hjá ind- versku fakírunum gerast, þá er svo að sjá, sem þau í eðli sínu séu ekki frábrugðin þeim, er gerast í sambandi við beztu miðla vestrænna þjóða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.