Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Qupperneq 67

Morgunn - 01.12.1942, Qupperneq 67
MORGUNN 193 „Ég hefi nú fært rök að því, og sannað það“, segir próf. Bozzano, ,,að dulskynjanahæfileikar vitundarlífs- ins eiga ekki upphaf sitt í frumdrögum eða byrjunar- myndunum nýrra líffræðilegra skyntækja. Ég hefi fært rök að því, að þeir stafa ekki frá ógrónum örum slíkr- ar tilraunasmíði náttúrunnar. Ég hefi sannað það, að þeir eru ekki einkaarfur eða sérhæf tilviljun í lífi nokk- urra einstaklinga, og að síðustu það, að þeir séu ekki afleiðing af líffræðilegri þróun tegundanna eða lögmáli náttúruvalsins". Þessar neikvæðu niðurstöðuályktanir prófessorsins, leiða óhjákæmilega til myndunar nýrrar, jákvæðrar niðurstöðuályktunar. Hún virðist hljóta að verða eitt- hvað á þessa leið: Dulskynjanahæfileikar vitundarlífs- ins leiða í ljós skynhæfileika hinna raunverulegu, and- legu persónuleika, sem samstilltir séu við samhæft um- hverfi, dvalarstaði mannanna að loknum líkamsdauða þeirra. 1 þessu sambandi er það næsta eftirtektarvert, að þekking sú, sem berst frá starfssviði undirvitundarinnar yfir í dagvitundina, eftir farbrautum þessara óvenju- legu skynhæfileika, er venjulega ofin í tákn- og líkinga- mál. Þessi einkennilega aðferð við flutning slíkrar þekk- ingar er næsta mikilvæg í fræðilegum skilningi. Hún leiðir í ljós, að aðferð sú, sem notuð er, sé eklci ein- ungis óháð venjulegum starfsaðferðum líffræðilegra skyntækja, heldur og einnig skynstöðva heilans. — 3'áknmál það, sem notað er við flutning slíkra þekk ingaratriða, sem um er að ræða í hvert sinn, sannar að skynstöðvar heilans eru ekki orsölt þeirra, heldur við- takendur og milliliðir. Þær flytja að eins það, sem til þeirra er beint frá þriðja aðilanum, sendandanum. Hann skynjar raunvei'ulega sjálfur, en býr skilaboð þau, er hann sendir gegnum tæki þau, er hann á kost á að nota, í táknlegan búning. Notkun slíkrar aðferðar þarf þó engan veginn að vera 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.