Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Síða 69

Morgunn - 01.12.1942, Síða 69
MORGUNN 195 hvílir, heyri 'hvorki með eyrunum né sjái með augunum, þá heldur heilastarfsemin áfram. — Þar sem þessu er þannig háttað, þá hlýtur ódauðleikasönnunin engan stuðning í sönnun þeirra staðreynda, að óvenjulegra skynhæfileika verði öðru hverju vart í vitundarlífi mannsins". Þetta eru þá mótrök skoðanaandstæðinga vorra. Sýnt hefir verið fram á það hér áður, að sé það rétt, að sjón sjáandans sé sprottin af starfsemi viðkomandi heila- stöðvar, þá er það engu að síður sönnuð staðreynd, að það, er hann sér, birtist honum einatt í táknlegum bún- ingi. Þetta sannar, að um beina skynjun er ekki að ræða, heldur óbeina, utanaðkomandi áhrif, aðsendar hugsanir og skynjanir þriðja aðilans. Sendandinn er óháður heila- stöðinni. Hann sendir aðeins í gegnum hana þekkingar- atriði þau, sem til greina koma í hvert sinn. Búningur skilaboða þeirra og þekkingaratriða, sem hann sendir með þessum hætti, sannar því sjálfstæði andlegs per- sónuleika. Vér höfum skýrgreint hann, sem hinn raun- verulega persónuleika vitundarlífsins. Það leiðir því af sjálfu sér, að hann hlýtur að vera sjálfstæður andlegur veruleiki. Tilvera hans getur því ekki verið háð líffæra- kerfi efnislíkamans. Hann á sitt eigið vitundalrlíf, sitt eigið innra minni, sín eigin skyntæki og skilningarvit. Samkvæmt þessu er þá efnislíkaminn aðeins tæki handa honum til notkunar, að vísu óhjákvæmilegt og nauð- synlegt, meðan um samband er að ræða af hálfu hans við jarðlífssviðið. Til frekara stuðnings áðurgreindum ályktunum, telur próf. Bozzano rétt að geta þess hér, þótt það snerti við- fangsefnið ekki beinlínis, að flestir þeirra manna, sem vandlegast hafa kynnt sér þessi mál, hafa orðið sammála um þetta: „Sú staðreynd, að óvenjulegra skynhæfileika verður öðru hvoru vart í lífi mannanna, knýr rann- sóknarmennina til að fallast rökfræðilega á skoðunina 13*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.