Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Síða 74

Morgunn - 01.12.1942, Síða 74
200 M O R G U N N „Þjónustubundnir andar„ Prédikun flutt fyrir Frjálslynda söfnuðinn í Reykjavík, Allra sálna messu 1942. Friöur, náð og blessun sé með yður öllum, jarðneskum og ekki-jarðneskum, sem eruð saman hér í helgidóminum Ég minnist þess, að hafa einu sinni staðið lengi fyr- ir framan gamla mynd í gamalli kirkju suður í lönd- um. I önvegi sat María guðsmóðir með heil, Ritning á hnjánum, en umhverfis hana stóðu hinir heiðnu spek- ingar Fornaldarinnar og hlustuðu hugfangnir á hana útskýra sannindi hinnar heilögu bókar. Myndinni var sjálfsagt æði ábótavant frá listrænu sjónarmíði, en sannindin, sem hún túlkaði, voru mér dýrmæt, því í þessari mynd var æfagömul tjáning kirkjunnar á því, að hinn endanlegi dómur yfir manns- sálinni sé ekki felldur, þegar er hún fer af jarðneska heiminum, heldur haldi kærleikur Guðs áfram að leið- beina hinu megin grafarinnar, og að kærleiksríkar ver- ur starfi þar eins og hér að því að leiðbeina, fræða og lypta. Kirkjukenningarnar hnigu lengi vel, og hníga enn að því, að um ekkert slíkt líknarstarf sé að ræða í hinum heiminum, því að þegar eftir andlátið fari sálin annað hvort í eilífa kvöl eða eilífa sælu, og það er hin raunverulega lútherska kirkjukenning, og þess vegna hefir lútherska kirkjan þurrkað út úr safni helgi- daga sinna hinn ævaforna minningardag framliðinna manna, Allra sálna messu. Oss hefir verið kennt, að fyrir látna menn stoði engar bænir, þeir séu þegar komnir á þann stað, sem þeim sé ætlaður til eilífðar, og meðan menn trúðu því, var ástæðulaust með öllu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.