Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Qupperneq 81

Morgunn - 01.12.1942, Qupperneq 81
MORGUNN 207 glugganum og þá fær þú fyrstu hugmyndina, og ófull- komna þó, um yndislegt land, sem þú ert kominn til, land, sem er þrungið leyndardómum, sem þú fær að læra að þekkja, með hjálp kærleiksríkra vina, þegar þú ert búinn að læra að nota hinn nýja, létta líkama, sem þú lifir nú í. Ég er sannfærður um, að eitthvað þessu líkt vakna margir eftir andlátið, Guð fyrirgefi mér ef ég væri að segja yður þetta annars, og finnst yður nú þetta vera auvirðilegar hugmyndir, sem varpa rýrð á vegsemd Guðs? Sjáið þér ekki þvert á móti í þessu þá guðlegu miskunn, sem í öllu leiðir oss þannig, að það minnir á elskuríka móður, sem hagar umhverfi barnsins síns samkvæmt því, sem þroska þess hentar á hverjum tíma? Þeirri elsku treystum vér aldrei um of, en vér ættum að treysta henni þeim mun betur, sem vér öðlumst meiri þekking á henni og þeim undursamlegu vegum, sem hún' leiðir oss um. Hann sem hinztum rökum ræður lætur oss engan veginn komast hjá þjáningum í þessu lífi og þjáningin er heilagt uppeldismeðal í hendi hans annars heims eins og hún er það hér. En af kærleika, sem er dýpri en öll heimsins höf og af speki, sem er há eins og himinn leiðir hann oss inn í musteri sorgarinnar á næsta tilverusvið-1 inu, ekki til þess að refsa oss, heldur til þess að gefa oss heilög og dýrmæt tækifæri til að bæta það, sem vér brutum áður. Þá skuld kenndi Jesús Kristur oss sjálf- ur, að enginn annar gæti fyrir oss greitt. Handleiðsla hinna ósýnilegu hjálpenda á oss er Guðs verk, því að allir eru þeir í þjónustu hans. Kærleiksrík- um afskiptum þeirra eru þeir háðir, blessuðu vinirnir, sem vér hugsum um og minnumst í kvöld, og miskunn þeirra eigum vér öll að mæta, þegar vér höldum sömu leið og þeir og fæðumst eins og blásnauð börn til þeirrar veraldar, sem enga upphefð vora metur aðra en þann fjársjóð, sem vér kunnum að geyma í breisku og brot-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.