Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Qupperneq 49

Morgunn - 01.12.1952, Qupperneq 49
MORGUNN 127 í einu til að raula. Þetta er ekki líkt neinu venjulegu rauli, svo syngjandi er það og hljómfullt, — eins og strengur ómi efst í höfði miðilsins. Mér finnst þarna vera á ferð- inni upphaf lagsins „Kvöldbæn" eftir Björgvin Guðmunds- son. Veiti ég því ekki sérstaka athygli, enda verð ég sam- stundis aftur á valdi einhverra sterkra áhrifa og verð hálf utan við mig litla stund. Á meðan heyri ég sönglið áfram, en tek ekki eftir laginu. Allt í einu ranka ég við mér til fulls og finn þá um leið, að lagið er allt annað en ég hélt fyrst, — en vel kunnugt samt. Verða þarna hendingaskil í laginu, og er ný hending hefst, er mér ljóst, að það er næst síðasta hending úr lag- inu „Vor“. Er nú endir lagsins raulaður, nákvæmlega réttur, og síðasta hendingin tvítekin, eins og lagið segir til um. Þannig lauk fundinum. Nú veit ég ekki til að nokkur fundargesta hafi þekkt Pétur heitinn bróður minn í lifanda lífi. Enginn þeirra þekkti mig né gat vitað, að ég hefði átt bróður með þessu nafni. Því síður vissu þeir að þessi bróðir minn hefði verið söngstjóri og tónskáld, og farið yfir um fyrir 19 árum. Og þótt einhver fundargesta hefði kannazt eitthvað við nafnið Pétur Sigurðsson, og jafnvel sett það í samband við söng eða sönglög, þá kunni miðillinn áreiðanlega hvorki þetta lag né þetta erindi. Er þetta gild sönnun fyrir tilveru þessa manns, handan við hlið dauðans? Einhverjir efagjarnir gætu ymprað á Því, að ég hafi sjálfur vitað um allt, sem þarna var sagt, — kunnað lagið og erindið, og svo auðvitað þekkt mann- inn sjálfan. Og það gæti hafa verið nóg. — Var það þá kannske ég, er seiddi þessa lýsingu fram af vörum miðilsins, kenndi honum lagið og erindið í einni svipan með einhverjum kyngikrafti, án þess að vera það sjálfrátt? Eða var það miðillinn, er sótti allt í djúp sálar fninnar, undirvitundar eða einhverja aðra slíka geymslu? Hvorugt er trúlegt. En frá því verður ekki komizt, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.