Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Blaðsíða 66

Morgunn - 01.12.1952, Blaðsíða 66
144 MORGUNN urn grun, frá hverjum væri verið að segja af vörum miðils- ins. Látna konan var eindreginn spíritisti, hafði um áraskeið fylgt vel eftir starfi sálarrannsóknafélagsins, og verður þá ekki skiljanlegt, að óðara og hún fékk ráðrúm til hafi löngun hennar til þess vaknað, að koma að þessu miðils- sambandi og gera þar vart við sig, og að þá hafi athygli hennar óðara beinzt að vinkonu hennar, sem óvænt situr þennan fund? Annað er einnig næsta athyglisvert í þessu máli. Röddin af vörum miðilsins segir frá því, að nýlátna konan sé enn mjög óstyrk, þess vegna þurfi móðir hennar, látin fyrir allmörgum árum, að styðja hana. Móður hennar er vel og rétt lýst af vörum miðilsins, nafn hennar nefnt og bæj- arnafnið. Ef gert er ráð fyrir þvi, að þarna hafi vitneskjan um lát konunnar borizt sem fjarhrif langt að í vitund hins sofandi miðils, er eftir að skýra hlutdeild látnu móður- innar í þessu atviki. Engum er Ijósara en þeim, sem mikla reynslu hafa af miðlafyrirbrigðunum, hve geysilegum erfiðleikum það er bundið, að ná ákjósanlegum sönnunum. Langflest af því, sem fram kemur, sannar í rauninni ekkert, og vegna þess, hve við mörgu er tekið dómgreindarlítið, verður hinum efagjörnu erfiðara að trúa. Ekki að sjálfsögðu af því að þeir vilji ekki sannfærast, heldur oft einfaldlega vegna þess, hve vandlátir þeir eru sannleikans vegna. Ég tek annað dæmi úr reynslu D. D. Home, mannsins, sem ég hygg mestan miðil í sögu sálarrannsóknanna, mannsins, sem var jafn frábær að sannleiksást — og stund- um allt að því sannheilögu lífi — sem að stórfelldum miðils- hæfileikum. Því miður gefur bókin um hann, sem út kom í íslenzkri þýðingu fyrir fáum árum, næsta ófullkomna mynd af honum sem miðli og þó einkum sem manni. Fyrir réttri öld, árið 1852, kynntist Home Cheney-fjöl- skyldunni, merku fólki vestur í Ameríku, sem upp frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.