Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Qupperneq 75

Morgunn - 01.12.1952, Qupperneq 75
MORGUNN 153 ekki neitt um andlát afa síns, og hafði eðlilega enga hug- mynd um, hvað dauðinn væri. Næsta morgunn var hann að leika sér í næsta herbergi við mig, en allt í einu heyrði ég að hann kallaði upp: „Afi, afi!“ Og ég fæ aldrei gleymt fögnuðinum og gleðinni í rödd hans. Ég kom inn til hans og fór að leitast við að þagga niður í honum og segja honum að hafa hljótt um sig, en hann lét áminningar mínar eins og vind um eyrun þjóta, virtist naumast ráða sér fyrir kæti, klappaði saman lóf- unum og hrópaði hástöfum: „Sjáðu hann afa, sérðu ekki hann afa? Sjáðu, hvað hann er í fallegum fötum, snjó- hvítum, sko, þau eru björt.“ Mágkona mín og þjónustu- fólkið kom inn, er það heyrði hávaðann í krakkanum, og varð meira en undrandi, er það heyrði staðhæfingar hans, svo að það spurði hann, hvar hann sæi afa sinn. Guy litla virtist spurning eldra fólksins sennilega engu minna undr- unarefni, því að hann gerði eðlilega ráð fyrir því, að við hlytum öll að sjá hann, er hann sagði: „En hann er þarna, þarna! Sjáið þið hann ekki?“ Hann virtist stara á einn ákveðinn blett og af stellingum hans og starandi augna- ráði var sem hann væri að horfa á eitthvað í eðlilegri mannshæð. En svo horfði hann hærra og hærra, eins og eitthvað væri að stíga upp á við, unz hann hrópaði upp: „Hann afi er að fara, hann er farinn.“ Ég er reiðubúin til að staðfesta frásögn mína með eiði, ef krafizt er, og ég fullvissa yður um að rétt og nákvæm- lega er frá öllu sagt. Dóttursynir mínir þrír eru of ungir til að muna eftir þessu, en dóttir mín, kennslukonan og ég munum aldrei gleyma þessu, en varðveita minninguna um þetta í hugum okkar sem helgidóm." E. Loftsson þýddi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.