Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 50

Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 50
128 MORGUNN ljóðaflokknum Páll posíuli og Endurnýjun œskunnar eftir F. H. Myers. Skáldið Jakob Smári var aldrei hávaðamaður, en hann var skáld þeirra vandlátu, og þeirra skáld, sem una sér bezt við hin kyrru, djúpu vötn, en hirða minna um skröltið og gusuganginn á yfirborðinu. Lifsskoðun hans má víða í ljóðum hans lesa. Hann sagði einhverju sinni við mig: „Ef þú vilt nálgast kjarua lífs- skoðunar minnar, finnur þú hann hvað bezt í litla erindinu mínu: Reykur“: Allt, sem skynjað augun fá innan sjónhrings boga, minnir, rökkri reifað, á reyk af huldum loga. Ég þakka kennaranum, skáldinu og samherjanum samfylgd- ina. Við hann stendur Sálarrannsóknafélag Islands í þakkar- skuld og hans góðu og merku konu, frú Helgu. Jakob Jóh. Smári var fœddur 9. október 1889 aS SauSafelli í Dölum, en þar var þá aSstöSarprestur hjá tengdaföSur sínum faSir hans gáfumaSurinn og málfrœSingurinn séra Jóhannes L,. L. Jóhannesson. MóSir Jakobs Smára var Steinunn Jakobs- dóttir prests á SauSafelli GuSmundssonar. Frá tveggja ára aldri ólst Jakob Smári upp á Kvennabrekku, sem honum var síSan hfartfólginn staSur, eins og sjá má af ýmsum IjöSum hans. Jakob Smári varS stúdent 1908 og lauk magisterprófi í nor- rœnum frœSum viS Kaupmannahafnar-háskóla 1914, kenndi viS ýmsa skóla, lengst viS Menntaskólann í Reykjavík, unz hann lét af kennslu sakir heilsubrests 1956. StarfaSi aS isl. orSa- bókimii 1918—20. Sat í stjórn Sálarrannsóknafélags Islands frá stofnun þess í rúmlega tvo áratugi. Ritstjóri iMndsins 1916—18. Rit hans eru aSallega þessi: ísl. setningafræSi, 1920. Isl. mál- frœSi, 1923 og 1932. Ilaldavertnsl, kvæSi, 1920. Handan storms og strauma, 1936. Islenzk-dönsk orSabók, 1941. JJndir sól aS sjá, kvæSi, 1939. Ofar dagsins önn, ritgerSir, 1958. ViS djúpar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.