Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 56

Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 56
134 MORGUNN Vitundarsvið venjulegs meðalmanns er afmarkað með merki- linu innan marka persónuleikans, en utan línunnar tekur við hið dulvitaða svið persónuleikans. Þegar fólk tekur að iðka hugleiðslu kemur oft ýmislegt dul- vitað inn á svið vitundarinnar, sem vert er að taka eftir, en ekki dvelja við, heldur sigla ótrautt áfram í átt til hinna alheims- legu vitundarþátta. Það er mikilvægt að skilja, að markmið hugleiðslu er ekki að bæla eða binda starfsemi hugans, heldur kyrra hann; þannig, að hann verði eins og sléttur spegill og endurspegli hinar hærri alheimslegu vitundarvíddir. Mikilvægt er að athuga, að þessar vitundarvíddir eru hver inn i annari: sú 7. inn í öllum, 6. inni í öllum, nema þeirri sjö- undu o.s.frv. Þróun og næmleiki heilans er svo ákvarðandi fyrir meðvitaða upplifun vitundarviddanna. Ekki er hér pláss til þess að rekja hinar athyglisverðu spurn- ingar, sem Geir Viðar lagði fyrir samræðumenn sína i þessum sjónvarpsþætti, enda voru þeir Þorhjörn prófessor og Snorri læknir yfirleitt ákaflega varkárir í svörum; einkanlega prófess- orinn. Ekki andmælti hann þó þeim skoðunum, sem fram hafa komiðhjá öðrum vísindamönnum í þessum efnum og stjórnandi vildi fá ræddar, en hélt sig nær eingöngu við það að útskýra hverju sinni hvað teldist til hinnar hefðbundnu eðlisfræði. Pró- fessorinn var yfirleitt seinn til svara og ákaflega varkár. Svip- að má segja um afstöðu Snorra læknis, en hann gekk þó að því leyti lengra en Þorbjörn, að hann játaði, að full ástæða væri til þess að rannsaka öll þessi fyrirbrigði nánar. Taldi hann hins vegar, að í mörgum tilfellum ætti eigin gróðrarmáttur líkamans til sjálfslækningar meiri þátt í lækningunni, en látið væri í veðri vaka. Yfirleitt virtist hann jákvæðari en prófessor Þor- björn. Það var hins vegar ekki komið að tómum kofunum hjá Ólafi Tryggvasyni. Hann var flugmælskur og nefndi mörg at- hyglisverð dæmi um góðan árangur huglækninga sinna. Þegar talið berst að hinum athyglisverðu hæfileikum hans, er hann þó auðmjúkur í anda og telur sig einungis vera verkfæri æðri mátt- arvalda. En hvaðan sem kraftur hans annars er kominn, verður hinu ekki neitað, að honum hefur tekizt að lækna fólk, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.