Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 7

Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 7
FÆÐING JESU 85 I Árið 117 reyndi Tacitus, rómverski sagnaritarinn, að gera grein fyrir ofsóknum gegn nýjum trúarflokki, sem átt höfðu sér stað um allt rómverska heimsveldið. Hann var enginn vinur Nerós. Engu að síður reyndi hann eftir beztu getu að finna ein- hverjar afsakanir fyrir þessu sérstaka ofbeldi. „Keisarinn,“ skrifaði hann, „hefur lagt grimmdarlegar pyndingar á vissa karla og konur, sem hötuð eru fyrir glæpi sina og lýðurinn kallar „kristið fólk“. Þessi Kristur, sem það kennir sig við, var tekinn af lífi á stjórnarárum Tiberiusar keis- ara af Pontiusi nokkrum Pilatusi, sem var landstjóri Judeu, fjarlægs skattlands í Asíu. Þótt þessi hræðilega og fyrirlitlega hjátrú hafi verið bæld niður um sinn, þá hefur hún brotizt út aftur, ekki einungis í Judeu, þar sem þetta böl átti upptök sín, heldur einnig i Róm; en til allrar óhamingju þá virðist hvers konar vansæmd og ósómi dragast til þeirrar borgar.“ Tacitus minntist á þetta mál allt á svipaðan hátt og enskur blaðamaður árið 1776 kynni að hafa minnzt á eitthvert þýðing- arlaust byltiugarbrölt, sem átt hefði sér stað i f jarlægri nýlendu brezka heimsveldisins, og engum kæmi til hugar að væri alvar- legs eðlis. Rómverjinn vissi ekki nákvæmlega hverjir þessir kristnu menn voru, sem hann skrifaði um af svo mikilli fyrirlitningu eða hver þessi Kristur var, sem þeir höfðu dregið nafn sitt af. Hann vissi það ekki, og hann kærði sig kollóttan. Það var alltaf einhvers konar uppsteitur í ríki, sem var jafn stórt og margbrotið og rómverska heimsveldið og Gyðingar, sem voru í flestum stærri borgunum, voru sífellt með erjur sín á milli og það brást ekki, að þeir vöktu reiði yfirvaldsins, sem þeir lögðu mál sín fyrir, með þrjózkulegri trú á einhver óskilj- anleg lögmál. Þessi Kristur hafði sennilega verið predikari í einhverju smásamkunduhiisi Gyðinga í Galileu eða Judeu. Vitanlega var meira en liklegt, að Neró liefði verið helzt til harðhentur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.