Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 70

Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 70
148 MORGUNN inn að gera gys að þeim látnu merkismönnum, sem hér koma við sögu. Hann segir m.a.: „Vonandi hefur hann (þ.e. Indriði miðill) einhvern tíma skemmt sér í viðskiptum sínum við hina grafalvarlegu reykvísku andatrúarmenn, sem einhverra hluta vegna voru oftast ávarpaðir á skandinaviskum málum og frönskublendingi þegar þeir stunduðu „vísindalegar“ rann- sóknir sínar. Á þessar raddir hlýddu þeir auðvitað sem heilaga dóma.“ Þótt undarlegt sé finnst ekki orð i ritdómi þessum um af- stöðu höfundar bókarinnar, Þórbergs Þórðarsonar, til rann- sókna þessara, sem gagnrýnandi hneykslast svo á; enda er liann á lífi og getur því svarað fyrir sig. 1 inngangsorðum (dags. 13. febrúar 1942) að bók sinni um Indriða miðil kemst Þórbergur svo að orði m.a.: „Mér er einn- ig kunnugt um, að það er gömul þjóðsögn, sem ýmsum mun ennþá ljúft að trúa, að Indriði Indriðason hafi bara verið slung- inn svikari, sem hafi vélt svo kænlega um nánustu vini sína og aðra, er stóðu að tilraunafundunum, meira að segja vafið um fingur sér jafn glöggum og gætnum mönnum og Einari H. Kvaran og Guðmundi Hannessyni, sem flestir landsbúar munu þó hafa talið talsvert nálægt því að vera meðal mestu vitmanna þjóðarinnar í nokkra áratugi." Þetta eru mennirnir, sem Jóhann Hjálmarsson gefur i skyn með spurningu sinni að séu svo sambandslausir við raunveru- leikann, að þeir þurfi að hæta sér það upp með tilraunum til sambands við annan heim! Og svo koma að lokum alvarlegustu dylgjurnar í þessu van- þekkingarhjali, sem felast í þessum orðum hans: „ . . . enda er það mál manna að tilraunirnar hafi spillt heilsu hans.“ (Það er Indriða). Ég geri ráð fyrir að mörgum þyki slíkur þvættingur varla svara verður. Ekki verður þó hjá því komizt að mótmæla því, þegar fram eru hornar órökstuddar, ódrengilegar dylgjur í garð látinna sómamanna. Hafsteinn Björnsson, sem frægastur hefur orðið íslenzkra miðla og var á þessu ári til rannsóknar hjá erlendum vísinda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.