Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 65

Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 65
VIÐTAL VIÐ HAFSTEIN BJÖRNSSON 143 nema eitt sinn, en þá voru hafðar á fundinum tíu manneskjur og ég látinn gefa skyggnilýsingu i sambandi við liverja fyrir sig. — Voru það eingöngu Bandarikjamenn? —- Já, á þessum sérstaka fundi. En á hina fundina komu einnig Islendingar, t.d. sumt starfsfólk Loftleiða þar í borg. — Voru fundirnir hljóðritaðir? — Já. Það annaðist sérstakur maður. Annars aðstoðaði dr. Erlenduí' mig, én hann Var einnig einangraður frá fundar- mönnum og fekk auðvitað ekkert að vita um það hverjir sætu fundinn. — Var það þér nokkur hindrun að halda slíka fundi í þessu frámandi umliverfi? — Nei, alls ekki. Sjálfum þótti mér ég sjá og heyra vel. Á einum fundinum sá ég meira að segja alveg einstaklega merki- léga litadýrð með óvenjulegum liætti. Voru litir þessir mis- munandi eftir þvi hverjum fundarmanni þeir voru tengdir. — Finnst þér þá enginn munur á því að halda fundi hér heima á Islandi og þarna í Bandarikjunum? — Jú, mikil ósköp! Það er miklu betra hérna. Mér fannst hitinn þarna mjög lamandi og kælingarviftur þurftu alltaf að vera í gangi. Auk þess er ég þeirrar skoðunar, að hæfileikar mínir geti hvergi notið sín betur en á Islandi. — Hvers vegna? — Það er bæði landið og fólkið, skal ég segja þér. Landið og loftið er svo hreint og ómengað, og svo eru íslendingar svo sálrænir í hugarfari. Þeir taka þessu eins og sjálfsögðum hlut flestir hverjir. Tortryggni er því vafalaust minni en annars staðar. Þetta hefur allt áhrif á mann. — Voru hinir amerísku vísindamenn ánægðir með árang- urinn? — Já, mjög ánægðir. Þeir létu í ljós mikið þakklæti fyrir að eg skyldi hafa komið vestur. Gengu jafnvel svo langt að segja, að hæfileikar minir væru einstæðir og ættu tæpast sinn líka. Það verður svo nánar unnið úr gögnunum og niðurstöður senni- lega birtar í timariti Ameriska sálarrannsóknafólagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.