Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 81

Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 81
C''SV£\S\5\CVSVS\S I STUTTU MÁLI ^/£/a/£/a/2y£/3 2/ZS2S2SZ/OSa-^o DULRÆN VITNESKJA Þessi frásögn GúÖmundar Friðjónssonar, skálds, birtist upp- haflega í Lögbergi vestanhafs, þ. 2. júní 1942. Þegar ég fyrir nokkrum misserum átti á hættu að missa sjón- ina, gekk ég á fund konu, sem ég fékk vitneskju um, að væri skyggn (ófresk). Kona þessi lét lítið yfir sér og vildi eigi taka borgun fyrir ómök sin af þessu tagi. Ég bað hana að grennsl- ast eftir því, ef henni væri unnt, hvort mér mundi verða auðið að halda sjón minni, eða hitt lægi við borð, að ég missti hana. Hún kvaðst skyldu reyna að þreifa fyrir sér. Eigi féll hún í dá. En hún tók lófann fyrir andlit sér og draup höfði, meðan hún horfði inn i huliðsheima. Þessi eftirgrennslan varði svo sem 5 —10 mínútur, og réð hún sjálf lengd þessarar tómstundar. Síð- an mælti hún og leit á mig — en frásögn hennar dreg ég saman: Hún kvað9t sjá lækni, sem væri að smyrja augu mín og lýsti honum nákvæmlega. Ég þekkti undir eins, að sú lýsing var af Birni augnlækni Ölafssyni. Ég kom til hans, þegar ég var rúm- lega tvítugur að aldri, og fékk ég hjá honum gleraugu eftir ná- kvæma rannsókn á augum míniun. Björn var mjög einkenni- legur í sjón, svo sem þeir menn vita, er sáu hann. En gat konan eigi hafa séð Björn, eða lesið mynd hans i hug- skoti mínu? Hún var eigi hérlendis, þegar Bjöm var augnlækn- ir, og alin upp fjarri þeim stöðvum, þar sem hann dvaldist á skólaaldri. Eigi mundi hún hafa lesið mynd hans út úr hugskoti mínu, því að ég bar hana alls ekki fyrir brjósti — var búinn að gleyma þvi, að fundum okkar Björns hafði borið saman, minntist þess eigi þarna staddur. Þá lýsti konan öðrum lækni, sem léti sér annt um mig, sem hún sagði, að drukknað hefði í vatni. Ég þekkti þennan mann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.