Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 63

Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 63
VIÐTAL VIÐ HAFSTEIN BJÖRNSSON 1 hvert sinn sem það spyrst að yfirskilvitleg fyrirbæri hafi verið tekin til rannsóknar á vísindalegum grundvelli, fagna sálarrannsóknamenn slíkum fréttum. Eðlilega höfum við eink- um vænzt áhuga á þessum efnum af hinum háskólamenntuðu sálfræðingum. En meðan íslenzkir sálfræðingar lýsa því jafn- vel yfir í fjölmiðlum, að sálin sé ekki til, getur varla verið mik- ils að vænta úr þeirri átt. Ekki ber þó svo að skilja, að þeir hafi allir svo fáránlegar hugmyndir, að telja það ekki til, sem þeir þó kenna sig við. En það þarf oft þrek til þess að segja sannleikann. Sérstaklega meðan hann er ekki enn viðurkennd- ur af akademiskri rétttrúnaðarstefnu. Eins og prófessor Harald Schjelderup hefur bent á, þá voru dulræn eða dularsálfræðileg fyrirbæri í upphafi gerð útlæg af hinni almennu, akademisku sálfraiði og hafa síðan ekki átt afturkvæmt í vanabundinn hug- takaheim þeirra fræða. Það hlýtur því að vera öllum viðsýnum Islendingum fagn- aðarefni að komið hafa fram tveir ungir, hámenntaðir sálfræð- ingar á íslandi, sem dirfast að rannsaka þessi fyrirbæri for- dómalaust á vísindalegan hátt. En það eru þeir dr. Erlendur Haraldsson og Geir Viðar Vilhjálmsson. Er hér á öðrum stað í tímaritinu gerð grein fyrir vettvangi hins siðarnefnda, en dr. Erlendur hefur þegar hafið ítarlegar rannsóknir á hinum miklu og einstæðu hæfileikum Hafsteins Bjömssonar. Hefur hann þegar setið yfir fimmtíu fundi með Hafsteini hér á landi og hefur lofað Morgni fréttum af niðurstöðum þeirra rannsókna, þegar úr þeim hefur verið unnið. Þegar þetta er skrifað er dr. Erlendur við rannsóknir á Ind-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.