Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 36

Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 36
114 MORGUNN II Nýja-testamentið segir: Guð er Faðir, „Guð er Kærleikur“. Guðfræðin, sem sundrað hefur Kirkjunni, segir: Guð er „þri- einn“ — „Heilög Þrenning“ — „Faðir“, „Somn:“ og „Heilagur Andi“, — Sonurinn frá eilífð getinn af Föðurnum“ — „Heil- agur Andi, frá eilífð, jafnt útgenginn frá Föðumum og Syn- ininn“ — allir hnífjafnir að „aldri“, valdi og guðdómstign. Engu að síður minnist Nýja-testamentið oft á „Soninn“, og á þvi er enginn vafi að þar á það við Jesú Krist (e.t.v. frá mis- jöfnum sjónarmiðum). Og það talar einnig ósjaldan um „Heil- agan Anda“, sem það nefnir enn fremur „Sannleiksandann“ eða bara „Andann“ eða jafnvel „Huggarann11. Það nefnir bara hvergi að „Faðir“ og „Sonur“ og „Heilagur Andi“ séu þrjár svokallaðar „persónur Guðs“, er allar séu um eilífð fullkom- lega jafngildar hver annarri — enda hafa þess háttar sjónar- mið ekki snefil af gildi fyrir lífið---en til að þjóna Lífinu, gerðist Drottixm maður. „I upphafi var Orðið, og Orðið var hjá Guði, og Orðið var Guð“. Þannig byrjar Jóhannesar-guðspjall, sem frumritað er á Grísku eins og önnur rit Nýja-testamentisins. Grísku orðin tvö, sem þarna eru þýdd á Islenzku bæði með sama orðinu, „Guð“, eru að vísu á Grískunni einnig sama orðið, „Þeos“, en í fyrra skiptið með ákveðna greininum („ho Þeos“) og hið síðara skipti greinislaust. Það jafngildir að vissu leyti því, að á Islenzku er t.d. sagt „Sólin“ og „sól“. I sama guðspjalli er höfð eftir Jesú umsögnin „Faðirinn er mér meiri“, og ræddi ég það rétt áðan. Þegar á allt er litið, er ekkert í guðspjallinu sem bendir til ann- ars skilnings en í þeirri umsögn kemur fram. 1 upphafi guðspjallsins er m.a. sagt frá þvi, að „fyrir Orðið“, eins og komizt er að orði í íslenzku þýðingunni, hafi Sköpunar- verkið orðið til, og þar á eftir sagt, að „Orðið“ hafi gerzt maður þar, sem Jesús frá Nazaret var. Að sjálfsögðu er þetta dular- fyllra tal en svo, að skilið verði til nokkurar hlítar — a.m.k. í fljótu bragði — enda lítið eða réttara sagt ekkert við því að segja, að mannshugur fái með engu móti í hvívetna skilið eðli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.