Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 68

Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 68
146 MORGUNN mynd um nýjar, sállíffræðilegar rannsóknir á vitund mannsins. 2. Andlegar lœkningar og huglœkningar. Sagði bandaríski sálfræðingurinn Dr. Lawrence LeS'han frá rannsóknum sínum á þessu sviði og tveir starfandi huglæknar, Joan Reid frá Bretlandi og séra Edgar Jackson frá Bandaríkjunum skýrðu frá reynslu sinni og starfsað- ferðmn. 3. Líffrœðilegar hliðar sálarstarfseminnar. Dr. Jean-George Henrotte, lífeðlisfræðingur frá Frakk- landi kynnti niðurstöður mælinga sinna á yogum í hug- leiðslu, bandaríski sálfræðingurinn prófessor Lester Fehmi sýndi kvikmynd og ræddi um notkun heilabylgjumagnara til þess að ná stjórn á vitundarástandinu. Tékkneski geðlæknirinn dr. Paul Grof skýrði frá at- hugunum sínum á liffræðilegum einkennum þunglyndis og æðis, bandarisku eðlisfræðingarnir dr. Nicholas Her- bert og dr. Buryl Payne gerðu grein fyrir starfsemi tauga- kerfisins út frá sjónarhóli skammtakenninga (quantum physics) og upplýsingafræða (information theory), og hinn heimsþekkti, bandariski goðsagnfræðingur dr. Joseph Campbell flutti erindi um „Liffræðilegar hliðar tákna um hærri vitundarvíddir“, þar sem hann greindi frá sállíf- fræðilegum kenningum Vedabókanna, hindúismans og tíbezks búddhisma. Óformlegu hámarki sínu náði ráðstefnan með giftingarat- höfn að eldfornum sið, er fram fór við sólarupprás hinn siðasta dag ráðstefnunnar. Voru þar gefin saman í heilagt hjónaband tékkneski geðlæknirinn dr. Stanislav Grof og bandaríski mann- fræðingurinn Joan Halifax. Var aðalvígslugjafinn samanburð- artrúfræðingurinn prófessor Huston Smith, en séra Walter Houston Clark og dr. Joseph Campbell aðstoðuðu. Spannaði at- höfnin nokkra meginþætti trúarbragða mannkynsins saman í eina heild, frá eldfornum indógermönskum siðum til kristni. Að fornum íslenzkum sið voru allir bniðkaupsgestir leystir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.