Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 16

Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 16
94 MORGUNN Henni hafði verið búinn svefnstaður í gömlu gripahúsi. Og þar hafði Jesús fæðzt á meðan hirðarnir úti á engjunum gættu hjarða sinna gegn þjófum og úlfum og brutu heilann um það, hvenær hinn langþráði Messias myndi losa hina ólán- sömu þjóð þeirra undan oki þessara erlendu húsbænda, sem hæddust að mætti Jahve og fyrirlitu allt það, sem Gyðingum var helgast. Allt gerðist þetta fyrir ævalöngu. Þess var sjaldan minnzt, því á eftir fór hinn æðislegi og hræðilegi flótti út í óbyggðirnar, sem var afleiðing grimmdar Heródesar konungs. Kvöld nokkurt hafði Maria verið að gefa baminu fyrir fram- an gamla gripahúsið, sem var eina húsaskjól þeirra Jósefs. Allt í einu hafði hafizt mikill hávaði á götunni. Olfaldalest persneskra ferðamanna fór hjá. Það var ekki furða þótt hvert mannsbarn í þorpinu kæmi út til þess að stara á þessa ferðalanga með þjónaliði sínu, klædda dýrindisklæðum, litríkum höttum og með skínandi gullhringa á höndum. Athygli þessara kynlegu manna hafði heinzt að ungu móð- urinni með barnið sitt. Þeir höfðu stöðvað úlfalda sína og gælt við litla snáðann, og þegar þeir héldu af stað aftur, höfðu þeir leyst fallegu móðurina út með gjöfum úr silkiströngum sínum og kryddkössum. Allt hafði þetta verið ósköp saklaust i sjálfu sér, en .Júdea var mjög lítið land og fréttir flugu. 1 hinni drungalegu höll sinni í Jerúsalem sat Heródes og horfði kvíðvænlegum augum til framtíðarinnar. Hann var gamall, sjúkur og honum leið ákaflega illa. Minningin um myrta eiginkonu sveif honum jafnan fyrir hugskotsjónum. Það syrti stöðugt í álinn. Tortryggnin fylgdi honum eins og skuggi síðustu daga hans og óttinn leiddist hljóðum skrefum á eftir. Þegar liðsforingjar hans fóru að rabba um heimsókn pers- nesku kaupmannanna til Betlehem, varð Heródes skelfingu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.