Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 64

Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 64
142 MORGUNN landi ásamt tveim kunnum vísindamönnum á vegum Amer- íska sálarrannsóknafélagsins. Fyrir tilstilli dr. Erlends var Hafsteini Björnssyni og konu hans boðið til New York þann 12. ágúst s.l., svo vísindamenn í Ameríska sálarrannsóknafélaginu mættu rannsaka hæfileika hans. Enda hafði dr. Erlendur gert grein fyrir þessum rann- sóknum sínum á Islandi i tímariti Ameríska sálarrannsókna- félagsins. I tilefni af þessu hafði Morgunn stutt viðtal við Hafstein. — Hvar dvaldirðu, Hafsteinn, meðan þú varst i New York? — f hinu mikla húsi Ameriska sólarrannsóknafélagsins við Central Park. En það stórhýsi er algjörlega helgað starfsemi félagsins. Á efstu hæð er stór og glæsileg íbúð og þar var okk- ur hjónum komið fyrir. — Og hvenær hófust svo fundir með þér? — Strax daginn eftir komu mína, 13. ágúst. — Hverjir fylgdust með því sem gerðist fyrir hönd Amer- íska sálarrannsóknafélagsins? — Dr. Karlis Osis, sem er forstjóri allra rannsókna félagsins, dr. Ian Stevenson, sem er prófessor i taugasjúkdómum, en hef- ur algjörlega snúið sér að rannsóknum sálrænna fyrirbæra, og svo vitanlega dr. Erlendur. Ég kunni alveg sérstaklega vel við þessa tvo amerísku vísindamenn, sem fordómalaust sýndu virð- ingu fyrir hæfileikum minum. Þótt undarlegt megi virðast, þá minntu þeir mig í allri framkomu á tvo íslenzka ágætismenn, sem einnig rannsökuðu mig fyrr á órum, en það voru þeir Ein- ar H. Kvaran og séra Kristinn Daníelsson. — Hve marga fundi hélztu með þeim? — Átta. — Hvar voru þeir haldnir? — I fyrrnefndu húsi félagsins. — Hvernig var þeim fyrir komið? — Ég var hafður á bak við tjald og sá því aldrei fundarmenn beint. Ég vissi því aldrei hverjir þar voru eða hve margir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.