Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 8

Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 8
86 MORGUNN En á hinn bóginn var vissara að vera ekki of mjúkhentur i slíkum málum. Og þar með var málið útrætt af hálfu Tacitusar. Hann minntist aldrei framar á þennan hvimleiða trúarflokk. Áhugi hans var einungis fræðilegur, líkt og afstaða okkar kynni að vera til óeirða milli kanadisku riddaralögreglunnar og þessara furðulegu rússnesku sértrúarflokka, sem búa í vestur- hluta þessa mikla landflæmis skóga og kornakra. Það ]jós, sem aðrir höfundar þessa tímabils, varpa á þetta sama efni gerir okkur litlu fróðari. Josefus? gyðingur nokkur, sem árið 80 eftir okkar tímatali gaf út ítarlega sögu lands síns, minnist á Pontíus Pílatus og Jó- hannes skírara, en ekki finnst nafn Jesú í frumútgáfu sagnrits hans. Justus frá Tíberíu, sem skrifaði á sama tíma og Jósefus, hafði bersýnilega aldrei heyrt Jesú getið, þótt hann væri þaulkunn- ugur sögu Gyðinga fyrstu tvær aldimar. 1 þessu efni ríkir algjör þögn hjá öllum samtíma sagnfræð- ingum, og þekkingu okkar verðum við því að byggja algjörlega á fyrstu fjórum bókum Nýja testamentisins, sem kallaðar eru Guðspjöllin fjögur. Eins og Daníelsbók og Davíðssálmar og ýmsir aðrir kaflar í Gamla testamentinu, bera guðspjöllin tilbúin nöfn. Þau eru nefnd eftir postulunum Matteusi, Markúsi, Lúkasi og Jóhannesi, en það virðist mjög ólíklegt, að hinir uppruna- legu lærisveinar hafi átt nokkurn þátt í þessum bókmenntum. Efnið er torráðin gáta. öldum saman hefur það verið eftir- lætisefnið i rökræðum fræðimanna, en þareð engar deilur virð- ast tilgangs- og árangurslausari en þær, sem snerta guðfræði- leg efni, þá skulum við forðast að láta ákveðnar skoðanir í Ijós, en reyna i sem fæstum orðum að gera grein fyrir, hvers vegna þetta efni hefur hrundið af stað svo miklum umræðum. Vitanlega virðist fólki nútímans, sem bókstaflega frá barn- æsku hefur synt í pappírsgraut (dagblöðum, bókum, síma- skrám, matseðlum, vegabréfum, og livað það nú heitir allt sam- an) ótrúlegt að við skulum ekki eiga nokkurn skriflegan sam- tímavitnisburð um líf og dauða Jesú.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.