Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 72

Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 72
150 MORGUNN Til fróðleiks og í upplýsingaskyni er stofnskráin birt hér, og er hún þannig: SKIPULAGSSKRÁ fyrir minningarsjóð um Einar Hjörleifsson Kvaran, rithöfund. 1. gr. Sjóðurinn heitir Kvaransminni. 2. gr. Sjóðurinn er stofnaður af Elinborgu Lárusdóttur, skáldkonu, til minningar um Einar H. Kvaran, rithöfund. 3. gr. Stofnfé sjóðsins er kr. 50.000.00 — fimmtíu þúsund krónur —. Sjóðinn skal ávaxta í verðtryggðum ríkisskuldabréfum eða öðrum verðtryggðum eignum eða á reikningi i tryggum banka- stofnunum. Höfuðstól sjóðsins má aldrei skerða né heldur leggja hann við neina aðra sjóði. Nafni sjóðsins má heldur aldrei breyta. Við höfuðstól leggjast óskiptar allar gjafir til sjóðsins og tekj- ur aðrar en vextir, sbr. 7. grein. 4. gr. Tilgangur sjóðsins er að styrkja vísindamenn til rann- sókna á merkum dulrænum fyrirbærum, sem gerast kunna hér á landi, svo og til að kanna störf íslenzkra miðla og leiðbeina þeim. 5. gr. Umsjón og varzla sjóðsins er falin þriggja manna stjórn. Skal hún þannig skipuð, að stjórn Sálarrannsóknafélags íslands tilnefnir einn mann og skal tilnefningin bundin við 3 ár, en niðjar Elinborgar Lárusdóttur og Einars H. Kvaran til- nefna einn mann hvorir. Stjórnin skiptir sjálf með sér verk- um árlega. 6. gr. Stjórnin ákveður styrkveitingar úr sjóðnum. Leita skal umsagnar stjómar Sálarrannsóknafélags íslands um styrk- veitingu hverju sinni, enda geri styrkbeiðandi grein fyrir áformum sínum og skili greinargerð að lokinni rannsókn, hljóti hann styrkinn. 7. gr. tJr sjóðnum má veita árlega og þá allt að % hlutum vaxta sjóðsins næsta ár á undan, en þs hluti leggist ávallt við höfuðstólinn. Eins má safna saman 80% ársvaxta allt að fimm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.