Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 78

Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 78
156 MORGUNN sé farið og jafnan beitt til skýringa hinum ágætu myndum, sem prýða þetta rit, og eru margir þeirra i litum. Helztu niðurstöður heimsmyndar Martinusar eru þessar: Lifið er eilíft. Æð9ta markmið lífsins er kærleiksboðið ElskiÖ hver annan. Allt er líf umlukt lífi. Vegur lífsins liggur í ótelj- andi lífsgervum um fjölbreytt tilverusvið, allt frá dimmum, köldum hnöttum til heitra og sólbjartra veralda. öllum góðum ritum, sem sýna viðleitni til þess að sanna kærleikskenningar Krists ber að taka tveim höndum. Þess vegna fagna ég því, að rit Martinusar birtist á íslenzku. Þýðandinn, Þorsteinn Halldórsson, hefur leyst hið vanda- sama verk sitt vel af hendi. Jack Harrison Pcllack: HUGStNIR GERARDS CROISETS. Þýðandi: Ævar R. Kvaran. Útgefandi: Vikurútgcáfan. Það er eiginlega athygli vert að þeir tveir menn, þeirra sem nú eru uppi og magnaðasta hafa ófreskigáfu, eru báðir Hol- lendingar. Árið 1943 var ósköp venjulegur húsamálari að mála skólabyggingu, skammt frá borginni Haag. Honum skrikaði fótur í þrjátíu og sex feta háum stiga, féll til jarðar og skadd- aðist á höfði. Þrem dögum eftir þetta slys vaknaði hann til meðvitundar í stofu 3 í Zuiwal-sjúkrahúsinu i Haag. í næsta rúmi við hann lá kaupmaður nokkur Aard Camberg að nafni. „Þér eruð ljóti karlinn," sagði húsamálarinn við hann. „Nú, hvers vegna?" spurði hinn undrandi. „Þegar faðir yðar lézt fyrir skömmu, arfleiddi hann yður að gullúri, og nú eruð þér búinn að selja það!“ Þetta reyndist hverju orði sannara. Og ekki var húsamálar- inn, Pétur Hurkos, síður undrandi á því, hvernig liann vissi þetta, en kaupmaðurinn. Pétur Hurkos er löngu orðinn heims- frægur fyrir að leysa ótrúlegustu vandamál fyrir atbeina skyggni sinnar. Kom hann til dæmis við sögu i sambandi við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.