Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 75

Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 75
RITSTJÓRARABB 153 öðru leyti, til að gefa félagsmönnum forgangsrétt að þeirri mið- ilsstarfsemi sem félagið rekur. —• Tölu þeirra, sem komast á fundi í vetur má áætla ekki færri en um tvö þúsund, og er það helmingi fleira fólk en nemur félagatölu SRFl, eins og stendur. Frú Jónína Magnúsdóttir, miðill, hefur starfað að andlegum lækningum á vegum SRFl í húsnæði félagsins að Garðastræti 8, alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Hefur hún hald- ið þessu starfi áfram i sumar að undanteknum fríum, er hún hefur tekið sér á milli. — Standa vonir til, að frúin verði fáan- leg til að halda þessari starfsemi áfram nú í vetur, þar sem starf hennar hefur horið lofsverðan árangur og veitt mörgum hjálp, jafnvel í vonlausum tilfellum. — Frúin hefur auk þessa látið i ljós áhuga á að bjóða aukningu á þeirri þjónustu er hún lætur í té, en það er á sviði hlutskyggni (psychometry), en sú grein miðilshæfileika hefur ekki þekkzt mikið hérlendis, nema hjá einstöku erlendum miðlum, er hér hafa verið í heimsókn. — Er vonandi, að frúin geri alvöru úr þessu, svo félagsmönnum SRFl gefist tækifæri til að kynnast nýrri hlið sálrænna fyrir- bæra. Fræðsluf'undir fyrir félagsmenn og gesti þeirra, með svip- uðu sniði og s.l. vetur, hafa nú verið ákveðn- ir. Verða þeir einu sinni í mánuði, yfirleitt á fimmtudögum, í fyrstu eða annari viku hvers mánaðar. Verða þeir auglýstir í Morgunblaðinu undir ,,Félagslíf“ og þar tilgreind dagskrá liverju sinni.— Er vonandi, að félagar færi sér þetta í nyt og sæki fundina, þar sem hér er tvímælalaust um gagnlega fræðslu að ræða íyrir þá, sem vilja reyna að skilja sálræn fyrirbrigði frá víðari sjónarmiðum. Þess hefur verið getið hér í Morgni, að for- ráðamönnum leiki mikill hugur á að eignast nýtt húsnæði fyrir starfsemi félagsins, þar sem núverandi hús- næði væri óhentugt og starfseminni fjötur um fót. — Þetta hef- ur hins vegar verið mörgum annmörkum háð; m.a. takmarkar fjárskortur það hverskonar húsnæði er hægt að kaupa í stað þess sem fyrir hendi er. — Þar sem ekki varð unað við þær að- stæður sem fyrir hendi voru, var horfið að því ráði að gern Húsnæðismál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.