Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 60

Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 60
138 MORGUNN 2) Huglækningar: tJtbúinn hefur verið spurningalisti í yf- ir í sjötiu liðum, sem byrjað er að leggja fyrir íslenzka og er- lenda huglækna til könnunar á þeim fyrirbrigðmn, sem hug- læknar telja að gerist í sambandi við starfsemi sína. Er ætlunin að leggja þetta safn spurninga fyrir alla finnan- lega íslenzka huglækna, en þeir eru sennilega milli 20 og 30 að tölu. Einnig er unnið að því að finná hlutlægar, lífeðlis- legar stærðir, sem gefið gætu nánari upplýsingar um eðli hug- lækninga og hafa mælingar á heilabylgjum, öndun og á raf- magnsútgeislan frá höndum (Kirlian ljósmyndun) gefið til kynna athyglisverðar breytingar. Hluti af niðurstöðum hefur þegar verið birtur í 70 mín. sjónvarpsþætti um huglækningar, sem sendur var út 17. októ- ber 1972. < 3) Skyggni: Unnið hefur verið að athugun á skynjun lit- fyrirbrigða, bliks eða áru, í kringum fólk og verið er að kanna möguleika rússneskrar hátíðni- og háspenni-ljósmyndatækni, Kirlian ljósmyndun, sem virðist gera ljósfyrirbrigði ekki ósvip- uð svokölluðu bliki öllum sýnileg'. Þessar athuganir eru á byrj- unarstigi. 4) Þróun menntamála: Stöðugt er unnið að upplýsinga- söfnun í sambandi við þróun menntamála og hafa niðurstöður m.a. leitt til þess að við höfum farið þess á leit við menntamála- ráðuneytið, að sjálfsþekking verði tekin upp, sem eitt af mark- miðum grunnskóla og þar með, að sjálfsþekking verði ein af námsgreinum skyldunámsins. 5) Sállyf: Safnað er upplýsingum um lyf, sem hafa sálræn áhrif og leitað er að leiðum, til þess að draga úr misnotkun lyfja. Koma þar einkum til greina hinar ýmsu leiðir, sem nefndar voru í lið 1) Viljastjórn vitundar, en slíkar leiðir geta í mörgum tilfellum komið í staðinn fyrir lyf að nokkru eða inu Sállyf, notkun þeirra og misnotkun og var send til ýmissa einkaaðila og opinberra stofnana, sem síðan verður leitað álits hjá, þegar kemur að endurskoðun og útgáfu skýrslunnar. Styrk- beiðnir varðandi verkefnið voru einnig sendar og barst jákvætt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.