Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 69

Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 69
RITSTJÓRARABB 147 út með gjöfum. Höfðu þeir að velja á milli eftirprentana af tveimur málverka Einars Jónssonar, myndinni „Morgtmn“ og mynd hans af Kristi. Giftingarathöfnin og brúðkaupið gáfu ráðstefnunni sérstæð- an blæ og sköpuðu dýpri tengsl milli þátttakenda en almennt gerist á ráðstefnum. Upplifðu þeir hér í verki hin miklu áhrif, sem þátttaka í helgisiðum getur haft á vitundarástand manns- ins. Skýrsla um ráðstefnuna mun birtast í Joumal of Transper- sonal Psychology, Box 4437, Stanford, Califomia, 94303. Verð- ur skýrslan einnig fáanleg hjá Rannsóknastofnun Vitundarinn- ar í Reykjavík. Fordómar og fáfræði. Jóhann Hjálmarsson, bókmermtagagnrýn- andi Morgunblaðsins, skrifaði þann 17. ágúst siðastliðinn umsögn um bók Þórbergs rithöf- undar Þórðarsonar Frásagnir. Greinin hefst á furðulegri spurn- ingu, sem tók átta línur að koma til skila. Hún er svona: „Var Indriði Indriðason miðill fórnarlamb reykvískra kuklara, sem með hinum svokölluðu tilraunafundum sínum á öndverðri þess- ari öld freistuðu þess að ná sambandi við annan heim til þess að bæta sér upp sambandsleysi við heim raunveruleikans?“ Engum getur dulizt hve mjög þessi langa spruning er lituð fordómum spyrjandans. I henni er talað um „kuklara“, „svo- kallaða“ tilraunafundi, og gefið í skyn, að rannsóknir á því hvort látnir lifi hljóti að stafa af „sambandsleysi við heim raun- veruleikans“. Maður, sem þannig spyr á sjöunda tug tuttugustu aldar um rannsóknir yfirskilvitlegra fyrirbæra, ætti að byrja á því að at- huga, hvort samband hans sjálfs við raxmveruleikann sé í ákjós- anlegu lagi! Að vísu segir gagnrýnandinn að lesendur Frásagna Þórbergs geti svarað þessari spurningu sjálfir með því að kynna sér sög- una af Indriða miðli. Hins vegar virðist haim hafa takmarkaða trú á dómgreind þeirra, því hann sér ástæðu til þess að gefa þeim nokkrar vísbendingar um það, hvernig þeir eigi að svara þessari hjákátlegu spurningu. Hann þykist vera þess umkom-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.