Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 34

Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 34
112 MORGUNN um: Sá, sem ber fram svonefndar „allraýtrustu kröfur“ fyrir hönd einhverra að nafninu til annarra — steindauðar svokall- aðar „jafnréttiskröfur“ fyrir hönd að nafninu til annarra —, á sigurinn visan i kosningabaráttunni. Heiðarlegir menn, sem af hollustu við sannleikann, lífið og almenningsheill, geta ekki á sér setið að andmæla hinni vélrænu, steindauðu, bókstafs- jafnréttis- og bókstafshagsbóta-stefnu, berjast raunar, á vett- vangi hins almenna atkvæðisréttar, vonlausri baráttu. Og verður því naumast neitað, að þetta sýnist í fljótu bragði held- ur leiðinlegur vitnisburður um mannlegt eðli —• eða a.m.k. eðli meiri-hlutans, er samkvæmt venjulegustu útlistim á lýð- ræði ætti að teljast helgasti dómur mannlegrar tilveru. En þetta er nú hálfgerður útúrdúr frá ræðuefninu, og skal því ekki að sinni farið lengra út i þá sálma.En guðfræðideilurnar í fornöld voru meðfram, að ég hygg, af þessum toga spunnar. Svo og útkoma þeirra. ÍJtkoma fornaldardeilnanna um innra eðli Guðs og innbyrðis viðhorf „persónanna“ i „Heilagri Þrenningu“ hefur, sem þeg- ar tekið fram, að því er mér skilst, í orði kveðnu gengið að erfð- um frá einni kynslóð Kirkjunnar til annarrar fram á þennan dag; að því er snertir kennisetningar um „Þrenninguna“ gerðu Siðbótar-mennirnir engan ágreining. Og má þó furðu gegna að þeir skyldu ekkert rumska í því efni, því að aðalsjónarmið þeirra var útrýming eða lagfæring alls sem orðið hafði hefð í kenningu Kaþólsku-Kirkjunnar án tilhlýðilegrar stoðar í Biblí- unni. En í Nýja-testamentinu er, sem þegar getið, hvergi tal- að berum orðum um að Guð sé „þríeinn“, né orðið „Þrenning“ nefnt — að ég nefni ekki Gamla-testamentið; enginn höfund- ur þess hefði viljað líta við þeirri kenningu, að Guð væri „Heil- ög Þrenning" eða „þríeinn". t Nýja-testamentinu eru á örfáum stöðum nefndir saman: „Faðir“, „Sonur“ og „Heilagur Andi“. Páll postuli — sem er elzta og tryggilegasta heimildin í Nýja-testamentinu — gerir yfirleitt engan greinarmun á „Guði“ og „Föðurnum“, en nefn- ir Jesú Krist að vísu oft „Son Guðs“ og stöku sinnum jafnvel „eingetinn Son Guðs“, en langoftast nefnir Páll Jesú Krist,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.