Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 16

Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 16
14 MORGUNN Guðrún: „Eitt kvöld, er frænkurnar voru háttaðar, segir Elín allt í einu: Alltaf hefir mér fundist hann fallegur maður, hann Daði Halldórsson. Já, hefir þér fundist það? Já, mér hefir alltaf fundist hann vera fallegur. Finnst þér það ekki líka, Ragnheiður. Jú, Elín, mér finnst hann vera fallegur maður. Finnst þér ekki gaman að láta hann kenna þér? Víst finnst mér það. Hann er mjög góður kennari. Allt í einu tekur Eiín til að hlæja, og hún hlær ofboðs- lega. Af hverju ertu að hlæja, Elín? Mér finnst það svo skrýtið, þegar ég hugsa um það, að hann Daði kennir þér og þið sitjið saman ein margar klukkustundir, kannske fimm tíma á dag, er það ekki? Hefur þig aldrei langað til að kyssa Daða? Hvers vegna spyrðu, Elín? Heidur þú, að mér hafi nokk- urn tíma komið það í hug? Mundi þig hafa langað til að kyssa hann?“ G. 95. 4. Baðið í Tungufljóti Kamban: „Þær hamast að raka, og að loknu verki standa þær kófsveittar í brennandi sól. Ragnheiður leggur til að þær fái sér bað í fljótinu. Elín horfir á hana með hikandi aðdáun, en svo er hún til. Þær vaða út í vatnið upp fyrir mitti, dýfa sér í hvað eftir annað og þvo sér vel um allan líkamann. En þegar þær koma upp úr, sjá þær, að Helga Magnúsdóttir kemur sjálf að heiman.“ K. 280. Guðrún: „Þú er dugnaðarkvenmaður, Ragnheiður. Þú ert miklu duglegri heldur en ég. Ég nenni ekkert að gera. Mig langar bara til að leika mér. Heyrðu, Elín, af þvi veðrið er svona gott, eigum við ekki að baða okkur hérna? Það er svo gaman að baða sig í vatninu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.