Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 23

Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 23
21 HEIMILDIR „AÐ HANDAN“ Það getur maður ekki ráðið honum til — því getur mað- ur ekki búist við — það gerir hann aldrei — það veistu líka sjálfur — það getur þú ekki heimtað af honum né dóttur hans.“ K. 331. Guðrún: „Hann gengur til Odds. Þeir setjast og taka tal saman, en í óróleika sínum stendur Sigurður á fætur og gengur um gólf, uns hann staðnæmist fyrir framan Odd og segir: Eina leiðin er, að Ragnheiður Brynjólfsdóttir sverji að hún sé saklaus af öllum karlmönnum. Oddur rýkur upp, lemur saman hnefunum frammi fyrir Sigurði og æpir: Aldrei að eilífu, aldrei. Þú leggur hana ekki svo lágt.“ G. 121. 15. Tillaga síra SigurSar um eiðinu Kamban: „Hann bíður lengi eftir svarinu, þar til loks síra Sigurður segir: Hvort sem annað eður bæði verða látin fara burt af heimilinu, blæs það einungis nýju lífi í umtal manna hér í Skálholti. Ekki upprætir það illmælgina, heldur þvert á móti. Þetta óvænta svar kemur biskupi í vandræði. Annað er þó ekki hægt að gera, segir hann. Síra Sigurður svarar rólega: Það er hvorki á yðar valdi né mínu, né nokkurs annars en jómfrú Ragnheiðar sjálfrar að niðurslá þessu rikti. Og það getur hún aleinasta gert með opinberum eiði. Brynjólfur biskup hvítnar upp.“ K. 343. Guðrún „Hvað ætlar þú þá, Sigurður Torfason, að ráð- leggja mér að gera i þessu máli? Það er alveg eins og Valgerður veislukerling sagði, að bak við grímu Sigurðar Torfasonar bjó eitthvað dulið. Það kom blik í augu hans, um leið og hann svaraði biskupi: Ja, ég hef nú ekki leyfi til að segja biskupinum í Skál-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.