Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 89

Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 89
DULSÁLARFRÆÐI OG VISINDI 87 en bókin er safn 34 ritgerða eftir kunna sérfræðinga í dul- sálarfræði, ýmsa þeirra fræga menn. Bókin er nokkurs konar yfirlitsrit til kynningar fyrir nýliða og upprifjunar fyrir aðra, sem nokkuð eru kunnugir sálarrannsóknum sem fræðigrein, og um leið tilraun til að meta stöðuna eftir 100 ára rannsóknarstarf. Líf eftir líkanisclauðann Og hver er svo niðurstaðan á slíkri fræðimannaráð- stefnu um það, sem fyrir marga er mergurinn málsins? Hvað er álit vísindamanna um það hvort meðvitund mannsins lifir eftir líkamsdauðann? Sennilega er óhætt að segja að vísindin viðurkenni nú nokkrar helstu tegundir dularfullra fyrirbæra og jafnvel að mörg þeirra virðist styðja kenninguna um annað líf. Hinu er þó ekki að leyna, að ekki eru allir á einu máli. Meðal annars er ekki fyllilega á hreinu hvað kalla mætti sönnun. Aðstaða er hér önnur en í hinum hefðbundnu raun- vísindum þar, sem hugsanakerfi og lögmál eru dregin af efnislegri reynslu og skynjanaeðli mannsins og á tilraun- um sem hægt er að endurtaka og nota til að byggja upp skýringar, sem samrýmast nokkurnveginn hversdagslegri reynslu svo langt sem þær ná. Að vísu viðurkenna margir að á ystu þröm efnisvísindanna sé komið að lítt skiljan- legum hlutum, þar sem túlkanir fjalla í rauninni meira um líkindi en vissu, og kann þá að styttast bilið yfir til hinna dularfullu fyrirbæra. Það er öliu meira talað um líkindi en sannanir í hinni nýju og vandasömu fræðigrein dulsálarfræðinnar. Hér kemur það iika til að margir eru kröfuharðari um sann- anir í þessu efni en nokkru öðru og láta sér ekki nægja líkur sem þeir mundu umsvifalaust taka gildar um margt annað. Ef til vill er þetta að sumu leyti réttlætanlegt við- horf, þvi alkunnugt er að óskhyggja veldur stundum blekk- ingum og mörg dæmi eru til þar sem er beitt brögðum vísvitandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.