Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 19

Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 19
17 HEIMILDIR „AÐ HANDAN*' Fara hvert, amma mín? Hvað ert þú að meina? Ja, bara til hans guðs míns. Ég er orðin alveg nógu gömul. Það er bara eitt, sem mig langar til, Ragnheiður mín. Það er að sjá hann Árna minn komast til útlanda og verða lærðan mann, það hefir mig alltaf dreymt um alla mína tíð, síðan hann fæddist. . . . Það er eins og þögn slái yfir Skálholt, en svo er hún rofin. Margir hesthófar troða snjóinn úti. Brynjólfur biskup er að koma úr yfirreið." G. 103—04. 8. Síra Sigurður vélar Odd til liðs við sig Kamban: „Geturðu sagt mér eitt, geturðu sagt mér af hverju meistari Brynjólfur hefur þetta mikla dálæti á Daða Halldórssyni? Odd Eyjólfsson setur hljóðan, hann tekur óvart svo fast um pípuna, að hún brotnar í höndum hans. Þetta er slæmur pipuleir, segir Oddur. . . .“ K. 320. Já, við skulum drekka. Það er útséð um það, það verður hvorugur okkar biskup, Oddur minn. Oddur Eyjólfsson fleygir hálffullum tinbikarnum á gólf- ið og þýtur upp.“ K. 322 Guðrún: „Hver gaf honum vín? Enginn annar en Daði Halldórsson. Oddur Eyjólfsson stóð upp, tók vínbikarinn, kastaði honum af alefli á gólfið og sagði með herkjum: Ég held, að hann sé sonur djöfulsins, sá maður. Við erum það nú kannske fleiri. Hvað meinar þú, Sigurður Torfason? Ekkert, ekkert. Það varð þögn og Oddur settist. Hann hélt á pípunni í höndum sér og hélt henni fast, uns hún brotnaði í hönd- um hans. Þær eru ekki sterkar, sagði hann og kastaði brotunum.“ G. 318. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.