Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 9

Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 9
7 HEIMILDIR ,,AÐ HANDAN“ sefjandi hillingum draumsins. Samt dregst úr hömlu sú framkvæmd sem var brýnust: að skjalfesta drauminn. Hann hefir trúlega ekki haft aðra vitneskju um eyðandi mátt gleymskunnar en hversdagsreynslu sína. Hún hefði átt að duga ásamt þeirri vitneskju að enginn ræður skapa- dægri sínu, til að knýja hann til að skrá drauminn, meðan allt lék í fersku minni. Á það hafði draumamaðurinn líka lagt áherslu og tekið fram, að hann geti aldrei framar vitjað dreymandans. Hinn mikli dráttur, sem varð á skrán- ingu draumsins, hlýtur að vekja þann grun, að boðskapur hins 9 alda nás hafi ekki virst jafn sannfærandi í birtu dagvitundar sem í grárri skímu skammdegisnæturinnar. Að minnsta kosti dróst það í 19 ár, að Hermann Jónasson skráði þennan draum. Enginn fær því að vita, hvernig ræða Ketils úr Mörk hljóðaði upphaflega. Hvernig ber þá að skilja frásögnina af draumnum? Hinn víðfrægi svissneski sálfræðingur Carl Gustav Jung hefir skýrgreint draum þannig, að hann sé leikhús þar, sem dreymandinn er leiksvið, leikhöfundur, leikendur, á- horfendur o.s.frv., þ.e. draumur gerist að öllu leyti í draum- vitund hins sofandi manns. Meðan á honum stendur tökum við hillingar hans samt sem raunveruleika. Hvorttveggja ásannast í Njáludraumnum. Áhugi draumgestsins á leið- réttingum sögunnar er áhugi dreymandans sjálfs á henni og þeim atburðarásum, sem þar er lýst. Eins og margir samtímamenn hans skilur hann Njálu sem sannsögulega frásögn af raunsönnum persónum og atburðum. Eins og skiljanlegt er, þykir honum stundum sem frásögnin falli ekki á þann veg, sem hann vænti og kysi helst. Draum- gesturinn minnir hann á allmarga slíka staði í Njálu þar, sem Hermann telji að upphaflega frásögnin hafi brenglast og fari þess vegna í bága við eðlilega atburðarás. Hver minnist þess ekki, er hann ungur las Islendingasögur frem- ur með sögulegum áhuga en bókmenntalegum skilningi, að hann hefði gjarnan viljað þoka atburð’arásinni til hug- þekkari vegar, svo sem þar sem sagan lætur hinn frækna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.