Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 41
HEIMILDIR „AÐ HANDAN“ 39 og ég skal standa sjálf fremst í flokki, óhrædd að mæta þér, með hvaða sverð sem þú verður.“ G. 11,30. 47. Hápunktur samræðunnar verður í báðum gerðum sög- unnar, þegar matróna Helga opnar „myrkasta launkofa sinnar samvisku.“ Ég nefni aðeins sameiginlegu atriðin: Báðir höfundar segja hana giftast sextán vetra gamla, báðir lýsa ástúðarfullri tillitssemi brúðgumans, nokkur ár líða í dýrlegri ástarsælu, uns eiginmaðurinn deyr, báðir lýsa freistingum holdsins, sem sækja að ungri ekkju. „Það er lagður þungur kross á samvisku hverrar konu, sem vakin er til þekkingar á ástinni og þar eftir dæmd til ein- lífis.“ (sbr. K. II, 40—43). — „En svo deyr hann frá mér ungri og óreyndri. Þú veist, að þegar kona er vakin til ásta, þá er í raun og veru búið að opna allar lindir hennar innra manns. Sálin kallar jafnt sem líkaminn á sameiningu anda og efnis“ (sbr. G. II, 33—34). 48. Kugnheiður hverfur heim Kamban II: „Nákvæmlega viku síðar, hinn ákveðna dag, föstudaginn 18. apríl, stendur Ragnheiður Brynjólfsdóttii' í reiðhempu sinni úr brúngulu fillimotti, reiðubúin, eða öllu heldur knúð til að yfirgefa þá fjóra veggi. ... Fyigd- armaðurinn lyptir henni upp í söðulinn, eins og þungu, dauðu bákni. Þau ríða af stað.“ K. II, 72—73. Guörún II: „Svo gengur Ragnheiður að hestinum, en þá er mátturinn þrotinn og einn vinnumaðurinn lyftir henni í söðulinn. Hún ríður frá Bræðratungu eins og hún reið forðum frá Skálholti, og fólkið stóð á hlaðinu og horfði á gulbrúna yfirhöfnina fjarlægjast." G. II, 62. 49. Aðkoman í Skálliolti Kamban II: „Úti á hlaðinu standa skólameistarinn og kirkjupresturinn til að taka á móti þeim. Ragnheiður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.