Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 32

Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 32
30 MORGUNN Nei, sakramentið minnir mig alltaf á dauðann. Ég ætla ekki að deyja strax. Hvar er Ragnheiður mín? Ég er hérna, amma mín. Ragnheiður, þú verður hjá mér dag og nótt, þangað til Árni minn kemur.“ G. 275. Aths. Eins og sjá má marka þessi dæmi sameiginlega atburðarás beggja gerða sögunnar. Samkvæmt þeim ætti samtal Ragnheiðar og Helgu i Bræðratungu að koma næst. En ég geymi það og get þess síðar, enda kemur ólíkur skilningur beggja höfunda á eiðnum víða fram í eftirfar- andi köflum. Næsta atriðið er: 29. Viðtakan Kamban: „Ætlar þú að vera hér á þriðjudaginn, þegar faðir þinn kemur heim? spyr Helga. Ragnheiður lítur upp forviða. Já, auðvitað. Ætlarðu að ala barnið þitt í föðurgarði? Ragnheiður beygir höfuð sitt og segir lágt. Nei, ekki ef ég hitti manneskju, sem hefir þor til að taka við mér. Og ef enginn hefir þor til þess? Þá verð ég hér, segir Ragnheiður og reigir hnakkann. Helga þegir langa stund, svo segir hún lágt og fast. Ég verð að taka þig, Ragnheiður. Það er mikils vænst af þér, frænka mín, svarar Ragn- heiður. En ég hef vænst þess og ekki vænst þess af nein- um öðrum. K. 433—34. Guðrún: ,,Ó, Ragnheiður, við verðum að treysta guði saman, en hvað getum við gert? Þú verður að fara frá Skálholti og það strax í dag. Helga, strax í dag? Er þá allt sumarið mitt á enda? Já, Ragnheiður Brynjólfsdóttir, strax í dag. Og hvert á ég að fara?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.