Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 52

Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 52
50 MORGUNN þá í gröf sinni, og nýjar persónur setja mark sitt á hugar- far og atburði í Skálholti. Kaflarnir 36—42 í II. bindi Guð- rúnarbókar eru óháðir Kamban, bæði að efni og orðfæri. Frásögnin beinist þá ákveðið á dulræn svið. Þeirra gætti að vísu fyrr í Guðrúnarsögu, en verða fyrst að marki ráð- andi, þegar Guðrún Halldórsdóttir, nýráðin vinnukona í Skálholti, opinberar sérstæða hæfileika sína. 1 fyrstu valda þeir henni vanda, af því að hún er vanskilin og misskilin. Sá vandi leiðir hana loks fram fyrir biskupinn og með skyggnilýsingum sínum vinnur hún strax trúnað hins annars svo tortryggna manns. Hún sér ekki aðeins hina framliðnu Ragnheiði, heldur einnig ungan mann í fylgd með henni og lýsir honum þannig, að biskup þekkir þar son sinn, sem ætti að vera í besta gengi við nám í Englandi. Dánarfregnin, sem berst nokkru síðar, staðfestir hinn nag- andi grun. Vinnukonan unga verður nú trúnaðarvinur og huggari hinna harmþrungnu foreldra. Hún fær þegar i stað „hjálp að handan“, við hjúkrun biskupsfrúarinnar, sem sorgin hefur bugað. Hjartnæm lýsing sögumanns á mannkostum hinnar skyggnu Guðrúnar vinnukonu minnir undirritaðan á um- mæli, sem féllu við útkomu bókarinnar um þá Guði’únu, sem hann hefir leyft sér að kenna bókina við. 1 Guðrúnarbók segir frá ýmsum dularfullum sýnum og atburðum, sem enj aðeins lauslega eða alls ekki tengd meginefni frásagnarinnar, svo sem hinn síendui’tekni „þyt- ur“. Merkust er sýnin, sem olli skelfingu Sveins gamla Sverrissonar, en hann var ginntur að nætux’lagi út í Skál- holtskirkju og neyddur til að horfa á og heyi’a eins konar djöflamessu með ófagurri sönglist. Nær frávita flýr hann til biskups til að skrifta. Frásögn hans ber keim af upp- vakningasögum galdratrúai’innar. Hinn hálærði biskup, sem þykist annars einfær um að leysa allan vanda, stendur nú skelfdur og ráðstola og neyðist til að leita heilræða hjá Helgu í Bræðratungu. (G. I, 51—55. Síst ómerkara er samtal pi'óventukerlingarinnar Val-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.