Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 78

Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 78
76 MORGUNN komu úr sveitum víðs vegar um land til sjóróðra. Þótt það hafi verið aflagt á minni tíð reru menn enn til fiskjar á smábátum. Þá teygðu sig líka grösug tún víða um Nesið og menn höfðu kindur og kýr; ég býst við að það þekkist alls ekki lengur. Þarna var prýðilegt að búa og sjálfsagt betra, fyrir krakka, heldur en inni í bænum; við höfðum til dæmis gott skautasvell á veturna, og notuðum það óspart“. Heimspeki — Bjóstu lengi á Seltjarnarnesi? „Fram að tvítugu. Ég gekk í Mýrarhúsaskólann uppi á hæðinni en síðan fór ég í Menntaskólann í Reykjavík. Ég sat þar í stærðfræðideild, en raunar hafði ég nú meiri áhuga á ýmsum húmanískum fræðum, svo sem sögu en hún hef- ur mér alltaf þótt mjög skemmtileg. Einnig hafði ég áhuga á heimspeki, og fór í heimspekinám að afloknu stúdents- prófi; fyrst var ég í Edinborg og síðan í Freiburg í Þýska- landi. En ég lauk aldrei prófi í heimspeki, og sneri mér á endanum að sálfræði. Þar held ég að hafi mestu ráðið að þegar ég var í Þýskalandi kynntist ég Hans Bender, próf- essor í sálfræði, sem einkum var þekktur fyrir starf sitt á sviði parasálfræði, eða dulsálarfræði, og hann vakti áhuga minn á þessu sem vísindagrein. Einnig hafði það nokkur áhrif að þá eins og nú, voru afar litlir atvinnumöguleikar fyrir heimspekinga en ástandið var öllu skárra fyrir sál- fræðinga. En raunar hóf ég ekki strax nám í sálfræði; í millitíðinni stundaði ég blaðamennsku og ferðalög og fleira". — Á hvaða blöðum varstu hér heima? ,,Ég var aðallega við Alþýðublaðið, en þá var mikiii uppgangur í því undir stjórn Gísla J. Ástþórssonar. Ég kynntist þar meðal annars Indriða G. Þorsteinssyni, en af honum hafði ég heyrt misjafnar sögur. Hann var sagð- ur nokkuð grófur og rustafenginn, en svo reyndist hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.