Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 21

Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 21
19 HEIMILDIR „AÐ HANDAN11 11. Sögð deili á biskupi Kamban: „Meistari Brynjólfur Sveinsson var um þessar mundir hálfsextugur. Hann var vestfirskur að ætt, sonur síra Sveins Símonarsonar í Holti í önundarfirði, mikils metins kennimanns á sinni tíð.“ K. 309. Guörún: „Brynjólfur biskup Sveinsson var sonur Sveins Símonarsonar, sem var prófastur í Holti í önundarfirði. Hann þótti þjóna sinu kalli vel og var í raun og veru gæfu- maður. . . . Hann [Brynjólfur] er hálfsextugur, þegar hér er komið sögu.“ G. 115. 12. Tilraim séra Sigurðar að slíta sig frá frillu siimi Kamban: „Hún hélt kannske, að maður lærði ekki neitt af heimsku sinni, af synd sinni. Það var best að láta hana sjá það. Þú skalt koma í kvöld, segir hann við Ingibjörgu Magnúsdóttur, ég þarf að tala við þig. Og það er honum alveg sérstök, tilvalin ánægja, að hún misskilur hann. Ingibjörg hlýðir og prestur fellur með henni enn á ný.“ K. 308. Guðrún: „Og nú var best að binda enda á allt samband þeirra. Hann ákvað að gera boð fyrir Ingibjörgu og tala við hana. Hann náði í einn biskupssveininn og bað fyrir boð til stúlkunnar um að koma til herbergis síns, hann þyrfti að ræða við hana. Dyrnar opnuðust, og Ingibjörg Magnúsdóttir steig inn fyrir þröskuidinn, léttstíg eins og venjulega, með brosið í augnakrókunum, andlitið fölt undir svörtu hárinu.“ G. 116—17. 13. Biskup refsar syni síiiuni Kamban: „Einn dag, þegar biskup mætti honum tölu- vert ölvuðum, lokaði hann hann inni til næsta morguns og lagði á hann líkamlega hirtingu með vendi og pálma- stiku. Þetta endurtók sig, og þegar pilturinn rétti sjálfur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.