Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 22

Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 22
20 MORGUNN fram hendurnar til að taka á móti hinni kvalafullu refs- ingu undan pálmastikunni, fékk hann tvöfalda hirting fyrir svo egnandi, svo óþolandi geðleysi. Það bar enn til í þriðja sinn, en þegar sonurinn rétti enn fram hendurnar ... þá reis upp í brjósti Brynjólfs Sveinssonar alda angurblíðrar örvæntingar, hann gekk hljóður út ...“ K. 314. Guðrún: „Meistari Brynjólfur reis úr rekkju, gekk að fangelsisdyrum sonar síns og opnaði þær. 1 annarri hend- inni hélt hann á hrísvendi, í hinni hendinni hélt hann á pálmastikunni. Hann lokaði dyrunum vandlega. Halldór gekk á móti honum. . . . Meistari Brynjólfur stóð á miðju gólfi. Hann tók pálmastikuna og skipaði syni sínum að rétta fram hendurnar. Halldór gerði það án þess að segja orð. Brynjólfur sló þung högg sitt í hvorn lófa með pálma- stikunni. Halldór roðnaði undan höggunum, en ekkert orð kom af vörum hans. Hann lét hendurnar falla, en um leið og hann hafði látið þær falla, rétti hann þær fram aftur. Meistara Brynjólfi fannst þetta vera ögrun og sló aftur. Halldór lét hendurnar falla aftur og rétti þær fram í þriðja sinn. Þá var meistara Brynjólfi nóg boðið. Hrísvöndurinn féll úr hendi hans og pálmastikan einnig. Hann horfði á son sinn, sem rétti honum hendur sínar til hirtingar, en sagði ekki orð.“ G. 119. 14. Einn máti að leggja orðróminn fyrir biskup Kamban: ,,Ég hef hugsað vandlega um þetta mál, segir hann loks. Það er ekki til nema einn máti að leggja það fyrir biskup. Hver er hann? spyr Oddur þegar síra Sigurður þagnar aftur. Hann er sá, svarar síra Sigurður nú undireins, að við teljum jómfrú Ragnheiði það nauðsynlegt, að hún hrindi slíkum orðrómi með eiði fyrir dómkirkjunnar dyrum. Oddur sprettur upp úr sæti sínu, hann hálfstamar á orðunum:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.