Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 67

Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 67
JARÐLÍFIÐ 65 allt það, sem andsnúnast er hinum guðlega tilgangi, t.d. með því að hver og einn reyni að vinna bug á illum til- hneigingum í eigin huga, og sýna náunganum góðvild og hjálpsemi. Fyrsta skrefið er að byrja á sjálfum sér, þá verður auðveldara að ná fullkomnari samböndum við þá, sem lengra eru komnir á þroskabrautinni annars staðar í alheimi, og njóta þaðan þess stuðnings og þeirrar hjálp- ar, sem þeir munu svo mjög leitast við að beina hingað, til okkar, barna þessarar jarðar. Okkur, menn, skortir góðvild og næmleika til að taka á móti hinum guðlega krafti, sem stöðugt er beint til okkar, og því verðum við svo oft fyrir illum áhrifum og óæskilegum, sem einnig er stefnt til okkar frá stöðum þar, sem rangstefnan ræður. IV. Guð er kærleikur Guð er kærleikur. Guð dæmir ekki. Kærleikur guös er réttlœtinu œðri. Ég hygg að hin æðsta vera beiti ekki réttlæti fyrst og fremst, heldur einungis ást, óendanlegum kærleika. Það er ekki réttlætið, sem mun sigra hið illa, heldur ást hins mikla máttar. Hver einstaklingur er dýrmætur. Enginn má glatast. Jesús talar um hve ógnvænlegt það sé „að glata sálu sinni“. En hvað er átt við með þessari setningu? Ég hygg að hér sé hann að tala um þá hættu og þá ógæfu að lenda í víti einhvers annars hnattar, eftir brottför sína héðan, vegna rangrar breytni. En þess er ég viss, að enginn mun þó glatast að eilífu, því guðdómsneistinn, sem í hverri mannssálu býr, mun gera hinum lengra komnu kleift að bjarga honum að lokum, stundum að vísu eftir óumræði- legar hörmungar. Því hugarfarsbreyting er undirstaða þess, að björgun verði við komið. Það er ekki fyrr en kærleiksneistinn fer að tendrast, í sál hins illa stadda manns, sem leiðin upp á við fer að sækjast, með aðstoð hinna lengra komnu hjálpenda. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.