Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 14

Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 14
12 MOHGUNN eignast tvíbura heima hjá Þuríði föðursystur sinni í Más- tungum á miðvikudaginn var, rétt um dagsetur. Hvern lýsir hún föður að barninu? spyr jómfrú Ragn- heiður. Börnunum? leiðréttir Þóra Jasparsdóttir. .. . [Þóra dregur sem lengst að svara beint]. Ragnheiður sprettur upp. Ég get eins vel spurt móður mina að því, segir hún og snýr sér við. Það má geyma besta bitann svo lengi að hann úldni, hugsar Þóra Jasparsdóttir, með líkingu frá soðbúrinu. Hún þýtur upp og hrópar, rétt í hnakkann á jómfrú Ragnheiði: Hún lýsir Daða Halldórsson föðurinn. . . . Guð varðveiti þig, ef þú lýgur, segir jómfrú Ragnheiður og gengur burt.“ K. 267—68. Guðrún: „Ragnheiður er búin að sópa þrjár stéttar, þeg- ar alit í einu birtist kona ekki gömul. Hún gengur til henn- ar og segir: Góðan dag, jómfrú góð. Góðan dag, Þóra. Því kom jómfrúin ekki til morgunbæna í morgun .... En Ragnheiður Brynjólfsdóttir, á ég að segja þér nýj- ustu fréttirnar? Og Þóra Jasparsdóttir sest á stéttina og pírir augun á móti sólinni. Ragnheiður stendur með sópinn í hendinni og horfir á Þóru. Þóra, móðir mín, sagði rétt áðan, að ég mætti ekki hlusta á slúðursögur. O, biskupsfrúin veit, hún veit, Ragnheiður mín, hún veit það, ég segi þér satt, hún veit það. Hvað veit móðir mín? Ragnheiður mín, það kom maður frá Mástungu í morg- un. Hann kom með fréttirnar. Hann hitti fyrst Eyjólf heillstoð, og svo kom hann inn í eldhúsið tii okkar og vildi finna Svein gamla Sverrisson og gerði boð fyrir hann ....
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.