Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 72

Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 72
70 MORGUNN IX. Huldukonurnar Nú langar mig til að breyta nokkuð um umræðuefni og segja frá dæmum þess, sem venjulegt fólk sér og heyrir. Á Islandi er sambandsnæmt fólk, og á öllum tímum hafa menn reynt og lifað þá fyrirburði, sem dulrænir hafa verið kallaðir. Er hér fyrst um að ræða sýn, er bar fyrir mig og konu mína fyrir mörgum árum og varð okkur mjög minnisstæð: Sumarið 1938 vann ég í síldarverksmiðjunni á Djúpuvík í Reykjarfirði, og Aðalheiður Tómasdóttir, sem síðar varð kona mín, vann við síldarsöltunina á sama stað. Við vorum þarna við vinnu fram á haustið, eftir að flest aðkomufólk var farið suður. Einn sunnudag um haustið var indælt veður, logn og sólskin og fremur hlýtt. Við gengum upp á fjallið fyrir ofan Djúpuvík. Þar eru hvammar nokkrir í brún fjallsins innan við fossinn í Djúpuvíkurá þar, sem hann steypist fram af háum klettum, beint upp af verksmiðjunni. Við gengum upp þessa hvamma, uns við vorum komin upp á hálendið þar, sem Háafell blasir við í suðri. Þarna uppi eru aflöng holt og klappir og lægðir á milli með nokkrum hálendisgróðri. Við gengum í norður eftir sléttum rimum á milli þessara lægða. Skal nú sagt frá því, er fyrir okkur bar, þarna uppi á fjallinu. Við gengum eftir melás einum, en á vinstri hönd var lægð eða hvammur með einhverjum gróðri. Okkur verður litið niður í þessa lægð, og sjáum, að þar er hópur af konum, líklega milli tíu og tuttugu alls. Þær bogruðu allar yfir þúfurnar og virtust vera að tína eitthvað. Allar voru þær klæddar á gamla vísu og voru í síðum pilsum, ermalöngum blússum eða treyjum, og það sem athyglis- verðast var, allar voru þær með þríhyrnur eða skakka yfir herðunum, eins og eldri konur voru vanar að nota í upp- vexti mínum. Litur búninganna var mismunandi og eink- um voru þríhyrnurnar marglitar og fagurlitar. Við Heiða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.