Fréttablaðið - 05.11.2010, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 05.11.2010, Blaðsíða 62
38 5. nóvember 2010 FÖSTUDAGUR Gunnar Björn Guðmunds- son, leikstjóri Gauragangs, hefur undanfarnar vikur legið á bæn og beðið um snjó. Hann var bænheyrður á miðvikudagskvöldið. Kvikmyndin Gauragangur verður ein af jólamyndum þessa árs en ráðgert er að hún verði frumsýnd á annan í jólum. Myndin er byggð á samnefndu verki Ólafs Hauks Símonarsonar og fjallar um Orm Óðinsson og glímu hans við lífið. „Við áttum bara vetrartökur eftir og vorum eiginlega búin að gefa upp alla von á snjónum, vildum allra helst fá bara mikið frost svo við gætum sýnt þennan sérstaka lit á laufblöðunum,“ segir Gunnar Björn en tökuliðið fór meðal ann- ars með leikara upp á Bláfjallaveg til að ná fram sem mestum kulda- áhrifum. „Og það var alveg brjál- æðislega kalt.“ En svo brostu veðurguðirnir til Gunnars og tökuliðsins á miðviku- dag og hvítar snjóflyksur féllu til jarðar. „Þetta var frábært og alveg ótrúlegt. Við vorum búnir að koma fyrir gervisnjó og það var búið að plana þessar tökur akkúrat á þess- um degi. Menn voru að gæla við að það myndi snjóa eitthvað en þetta var alveg framar okkur björtustu vonum. Indjánadansinn hefur augljóslega skilað sínu.“ freyrgigja@frettabladid.is Leikstjóri var bænheyrður FÉKK SNJÓINN Gunnar Björn hafði legið á bæn og beðið um snjó fyrir kvikmynd sína Gauragang. Hann var bænheyrður á mið- vikudagskvöldið. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON - bara lúxus Sími: 553 2075 STONE 5.45, 8 og 10.15 16 JACKASS 3D - FORSÝNING 10 - ÓTEXTUÐ 12 MACHETE 10 16 ÚTI ER ÆVINTÝRI 4 og 6 L SOCIAL NETWORK 7.30 7 AULINN ÉG 3D 4 og 6 L AULINN ÉG 4 L BESTA SKEMMTUNIN ÁLFABAKKA KRINGLUNNI EGILSHÖLL AKUREYRI 10 10 10 10 10 10 10 DUE DATE kl. 5:50 - 8 - 10:20 DUE DATE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 RED kl. 8 - 10:30 ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. 4 - 6 LET ME IN kl. 8 - 10:30 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 3:40 ÓRÓI kl. 5:50 - 8 - 10:20 THE TOWN kl. 8 FURRY VENGEANCE kl. 4 - 6 DINNER FOR SCHMUCKS kl. 5:50 - 10:30 ALGJÖR SVEPPI kl. 4 HUNDAR OG KETTIR 2 M/ ísl. Tali kl. 4 DUE DATE kl. 5:50 - 8 - 10:20 RED kl. 8 - 10:30 ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. 4 THE SWITCH kl. 5:50 - 8 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 3:40 LEGEND OF THE GUARDIANS-3D ótxt Ensku kl. 5:50 THE TOWN kl. 10:20 FURRY VENGEANCE kl. 3:50 ÆVINTÝRI SAMMA-3D ísl. Tali kl. 1.50 - 3.50 og 6.10 DUE DATE kl.1.50-4-5.45-8-8.20 -10.15 og 10.40 RED kl. 3.45 - 6 - 8 og 10.20 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D ísl. Tali kl. 1.45 og 4 ALGJÖR SVEPPI-3D ísl. Tali kl. 2 ÓRÓI kl. 5,55 THE SWITCH kl. 8 LET ME IN kl. 10,20 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D kl. 6 DUE DATE kl. 8 - 10:10 ALGJÖR SVEPPI kl. 6 RED kl. 8 - 10:10 10 7 7 16 16 16 16 12 12 12 12 L L L L L L L L L L L L L 14.000 gestir ÓRÓI H.S. MBL LET ME IN BRUCE WILLIS, MORGAN FREEMAN, JOHN MALKOV- ICH OG HELEN MIRREN ERU STÓRKOSTLEG Í ÞESSARI ÓTRÚLEGA SKEMMTILEGU GRÍNMYND HOLLYWOOD REPORTER  EMPIRE ROBERT DOWNEY JR. OG ZACH GALIFIANAKIS EIGA EFTIR AÐ FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI SÍMI 564 0000 FULLKOMIN GÆÐI 16 16 L 16 16 7 12 L L L L SÍMI 462 3500 12 16 L 12 JACKASS 3D kl. 10 FORSÝNING MACHETE kl. 8 - 10 ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 kl. 6 INHALE kl. 6 - 8 SÍMI 530 1919 L 12 L 16 7 12 YOU WILL MEET A TALL DARK STRANGER kl. 6 - 8 - 10 KIDS ARE ALLRIGHT kl. 10 MEÐ HANGANDI HENDI kl. 6 INHALE kl. 6 - 8 - 10 SOCIAL NETWORK kl. 9 BRIM kl. 6 - 8 EASY A kl. 10 FORSÝNING MACHETE kl. 5.40 - 8 - 10.20 MACHETE LÚXUS kl. 5.40 - 8 - 10.20 ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 kl. 3.40 INHALE kl. 6 - 8 TAKERS kl. 10.40 SOCIAL NETWORK kl. 5.20 - 8 - 10.35 BRIM kl. 4 - 6 EAT PRAY LOVE kl. 8 AULINN ÉG 2D kl. 3.40 AULINN ÉG 3D kl. 3.40 .com/smarabio NÝTT Í BÍÓ! FORSÝNING FORSÝNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.