Fréttablaðið - 05.11.2010, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 05.11.2010, Blaðsíða 25
 5. nóvember 2010 FÖSTUDAGUR1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Myndlistarmaraþon , spunakeppni, tískusýning og tón- leikar eru á meðal þess sem verður í boði á Unglist, lista- hátíð unga fólksins sem hefst í dag. Ókeypis er inn á alla viðburði hátíðarinnar og er hægt að nálgast dagskrána á www.hitthusid.is. K okkalandslið Íslands er nú í óða önn að undirbúa sig fyrir heimsmeist- aramótið í matreiðslu sem verður haldið í Lúxembúrg í lok mánaðarins. Liður í þeim undirbúningi er útgáfa mat- reiðslubókarinnar Einfalt með Kokkalandsliðinu sem hefur að geyma 170 ríkulega myndskreytt- ar uppskriftir sem byggja hver um sig aðeins á fjórum hráefn- um. „Það er gert ráð fyrir því að fólk eigi ákveðnar grunnbirgð- ir eins og salt, pipar, hveiti, kraft og smjör eða olíu en að öðru leyti höldum við okkur við fjögur hrá- efni. Með þessu viljum við sýna á okkur nýja hlið og leggjum meiri áherslu á kennslu en sýndar- mennsku,“ segir Bjarni Kristins- son, matreiðslumeistari á Grill- inu og meðlimur í Kokkalandsliði Íslands. Réttirnir henta heimiliskokk- um á stórum sem smáum heim- ilum og ættu innkaupin að sögn Bjarna að vera sáraeinföld. „Þá er mikið pláss fyrir sköpunargáfuna og auðvelt að skipta út hráefnum eða bæta við. Einnig er að finna fjölmörg heilræði í bókinni enda reynslumiklir kokkar á ferð.“ Kokkalandsliðið Íslans, sem er handhafi Ólympíugullsins í heitum réttum, er skipað fjór- tán fremstu kokkum landsins, tólf körlum og tveimur konum. „Við höldum utan 18. nóvember og komum síðan beint heim í jóla- hlaðborðstörnina.“ vera@frettabladid.is Kokkalandslið Íslands sýnir á sér nýja hlið í bókinni Einfalt með kokkalandsliðinu. Í nýrri matreiðslubók sem Kokkalandslið Íslands hefur sent frá sér er meiri áhersla á kennslu en sýndarmennsku. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Einungis fjögur hráefni 600 g reykt ýsuflök (roð- og beinlaus) 400 g kartöflur 1 peli matreiðslurjómi 1 blaðlaukur Grunnbirgðir: 100 g smjör eða olía salt og pipar Sjóðið kartöflurnar. Skerið blaðlaukinn langsum og skolið hann undir köldu vatni. Skerið blaðlaukinn í bita og ýsuna í litla kubba. Setjið smjör í pott og eldið blaðlauk- inn við vægan hita í um fimm mínútur eða þar til hann er orðinn mjúkur í gegn. Bætið svo fiski og rjóma út í pottinn. Takið kartöfl- urnar heitar úr pottin- um þegar fiskurinn er tilbúinn eða eftir um tíu mínútur. Stappið þær saman við fiskinn. Bragðbætið með salti og pipar. Það má nota soja- rjóma í staðinn fyrir rjóma en með honum verður rétturinn léttari og enn hollari. Það er líka kjörið að nota það grænmeti sem er til í staðinn fyrir blaðlauk- inn og má til dæmis nefna papriku, gulrót, lauk eða rófu. REYKÝSUPLOKKFISKUR MEÐ BLAÐLAUK Fyrir fjóra Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 - Fax 562 0207 Netfang perlan@perlan.is - Heimasíða www.perlan.is Verð 8.490 kr. Villibráðar- hlaðborð 21. október - 17. nóvember Matreiðslumeistarar Perlunnar velja hráefni víðsvegar að til að útbúa bestu villibráð sem hægt er að bjóða upp á. Nú getur þú notið þess besta í villibráðarhlaðborði Perlunnar. Fyrir mat er hægt að bragða á spænskum gæðavínum. Góð tækifærisg jöf! Jólahlaðborð Perlunnar hefst 18. nóvember Tilboð mán.-mið. 7.290 kr. — Verð: 8.290 kr. FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN STÝRÐU UMRÆÐUNNI Í ÁTT TIL ÞÍN Meiri Vísir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.