Fréttablaðið - 05.11.2010, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 05.11.2010, Blaðsíða 68
44 5. nóvember 2010 FÖSTUDAGUR FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 18.15 Föstudagsþátturinn Með Hildu Jönu Gísladóttur 20.00 Hrafnaþing Heimastjórnin gleð- ur og ergir. 21.00 Vogaverk Það gerist flest í Vogun- um sem ekki á að gerast, ný gamanþátta- röð á ÍNN. 21.30 Ævintýraboxið Íslendingum dettur eitt og annað í hug. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 18.50 The Doctors. 19.35 Last Man Standing (8:8) Raun- veruleikaþáttaröð þar sem fylgst er með hópi ungra íþróttamanna sem sérhæfa sig í ólíkum bardagalistum. 20.30 Little Britain USA (1:6) . 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 NCIS: Los Angeles (12:24) Spennuþættir sem gerast í Los Angeles og fjalla um starfsmenn systurdeildarinnar í höf- uðborginni Washington sem einnig hafa það sérsvið að rannsaka alvarlega glæpi sem tengjast sjóhernum eða strandgæslunni á einn eða annan hátt. 22.35 Human Target (3:12) Ævintýralegir spennuþættir um mann sem er hálfgerð ofurhetja og tekur að sér erfið verkefni sem enginn annar getur leyst. Grínspenna í anda Chuck, Louise og Clark og Quantum Leap. 23.20 The Forgotten (16:17) Spennu- þættir í anda Cold Case með Christian Slater í aðalhlutverki. 00.05 The Doctors 00.45 Last Man Standing (8:8) 01.40 Little Britain USA (1:6) 02.05 Auddi og Sveppi 02.35 Logi í beinni 03.20 Fréttir Stöðvar 2 04.10 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Sportið (e) 18.00 Manni meistari (26:26) 18.25 Frumskógarlíf (13:13) 18.30 Frumskógar Goggi (26:26) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Spurningakeppni sveitarfélag- anna. Í þessum þætti mætast lið Seltjarnar- ness og Ísafjarðarbæjar. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. 21.20 Sherlock (3:3) Breskur sjónvarps- myndaflokkur byggður á sögum eftir Arthur Conan Doyle. Þessar sögur gerast í nútíman- um og segja frá því er læknirinn og hermað- urinn John Watson snýr heim úr stríðinu í Af- ganistan og hittir fyrir tilviljun einfarann, spæj- arann og snillinginn Sherlock Holmes. 22.55 Af því bara Bandarísk bíómynd frá 2007. Afskiptasöm mamma reynir að finna rétta manninn handa dóttur sinni til að forða henni frá því að gera sömu mistök og hún gerði sjálf. (e) 00.20 Kastljós (e) 00.40 Prag Dönsk bíómynd frá 2006 um hjónin Christoffer og Maju sem fara til Prag að sækja líkið af pabba Christoffers. Í ferðinni koma úr kafinu ýmis leyndarmál sem ógna hjónabandi þeirra. (e) 00.50 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. (e) 02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.30 Game Tíví (8:14) 08.00 Dr. Phil (41:175) 08.40 Rachael Ray (117:175) 09.25 Pepsi MAX tónlist 16.45 Rachael Ray (118:175) 17.30 Dr. Phil (42:175) 18.10 Friday Night Lights (9:13) 19.00 Melrose Place (3:18) . 19.45 Family Guy (7:14) Teiknimynda- sería með kolsvörtum húmor og drepfyndn- um atriðum. 20.10 Rules of Engagement (2:13) Bandarísk gamansería um skrautlegan vina- hóp. 20.35 The Ricky Gervais Show (2:13) 21.00 Last Comic Standing (9:14) Bráð- fyndin raunveruleikasería þar sem grínistar berjast með húmorinn að vopni. 21.45 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny (8:8) Breskur gamanþáttur þar sem falin myndavél er notuð til að koma fólki í opna skjöldu. 22.10 Hæ Gosi (6:6) 22.40 Sordid Lives (9:12) 23.05 Secret Diary of a Call Girl (5:8) 23.35 Law & Order: Special Victims Unit (13:22) 00.25 Whose Line is it Anyway (13:20) 00.30 Rachael Ray (115:175) 00.50 Premier League Poker II (14:15) 02.35 The Ricky Gervais Show (2:13) 03.00 Jay Leno (137:260) 03.45 Jay Leno (138:260) 04.30 Pepsi MAX tónlist 08.00 World Golf Championship 2010 16.00 Ryder Cup Official Film 2008 17.15 Golfing World 18.05 Golfing World 18.55 World Golf Championship 2010 22.55 Golfing World 23.45 PGA Tour Yearbooks 00.30 ESPN America 06.00 ESPN America 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Tommi og Jenni, Hvellur keppnisbíll, Boowa and Kwala, Boowa and Kwala, Lalli, Kalli litli Kanína og vinir 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 60 mínútur 11.05 Glee (20:22) 11.50 Mercy (5:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Ramsay‘s Kitchen Nightmares (4:4) 13.50 La Fea Más Bella (266:300) 14.35 La Fea Más Bella (267:300) 15.20 Gavin and Stacy (2:7) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Kalli litli Kanína og vinir, Tommi og Jenni 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.58 The Simpsons (18:25) 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons (20:21) 19.45 Auddi og Sveppi 20.20 Logi í beinni. 21.10 The Lost World: Jurassic Park Sjálfstætt framhald einnar vinsælustu myndar allra tíma sem sló öll aðsóknarmet í Banda- ríkjunum. 23.20 Southland Tales Svört gaman- mynd með spennuívafi um afar frumlega út- færslu á heimsendi í Los Angeles og fjallar um fræga hasarmyndahetju sem verð- ur minnislaus og flækist inn í atburðarás nokkurra hópa í borginni. 02.00 Capote Philip Seymour-Hoffman hlaut Óskarsverðlaun fyrir magnaða túlk- un sína á rithöfundinum sérstaka Trum- an Capote í þessari áhugaverðu mynd. Hún segir frá afar nákvæmri rannsókn sem hann gerði fyrir metsölubókina In Cold Blood þar sem hann fjallaði um mann sem myrti heila fjölskyldu með köldu blóði. 03.50 Day Watch Rússneskur tryllir um baráttu góðs og ills. 05.55 The Simpsons (20:21) 08.00 Mermaids 10.00 What a Girl Wants 12.00 Alvin and the Chipmunks 14.00 Mermaids 16.00 What a Girl Wants 18.00 Alvin and the Chipmunks 20.00 The Cable Guy 22.00 Lonely Hearts 00.00 Silent Hill 02.05 Ask the Dust 04.00 Lonely Hearts 06.00 Yes Man 07.00 Lech - Man. City Evrópudeildin. 17.20 Napoli - Liverpool Evrópudeildin. 19.05 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröð- inni í golfi. 19.30 Á vellinum Virkilega skemmtilegur þáttur þar sem barna- og unglingastarfinu er veitt athygli. 20.00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Skyggnst á bak við tjöldin hjá liðun- um sem leika í Meistaradeild Evrópu. 20.30 La Liga Report Leikir helgarinnar í spænska boltanum krufðir til mergjar og hitað upp fyrir leikina á Spáni. 21.00 F1 föstu- dagur Hitað upp fyrir komandi keppni í For- múlu 1 kappakstr- inum. 21.30 Main Event Sýnt frá World Series of Poker Main Event þar sem allir bestu spil- arar heims eru mættir til leiks. 22.20 Monte Carlo 2 Sýnt frá European Poker Tour þar sem mætast allir bestu spilarar heims. 23.10 Monte Carlo 3 Sýnt frá European Poker Tour þar sem mætast allir bestu spil- arar heims. 16.00 Sunnudagsmessan 17.00 Arsenal - West Ham 18.45 Blackburn - Chelsea 20.30 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. Öll mörkin, allir leikirnir og öll helstu tilþrifin krufin til mergjar. 21.00 Premier League Preview 2010/11 Hitað upp fyrir ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu. Allar helstu breytingarnar á lið- unum skoðaðar, viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara og stuðningsmenn teknir tali. 21.30 Premier League World 2010/11 Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvals- deildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegum hliðum. 22.00 Players 50 - 26 22.55 Premier League Preview 2010/11 23.25 Everton - Stoke > Julianne Moore „Í grunnskóla var ég algjör lúði. Það er alltaf einn nemandi sem er of lítill, annar sem þarf að ganga um með gleraugu, og einhver sem ekkert getur í íþróttum. Ég var allt þetta.“ Julianne Moore leikur í The Lost World: Jurassic Park, sem er sjálfstætt framhald einnar vinsælustu myndar allra tíma sem sló öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum. The Lost World hefst klukkan 21.10 í kvöld. Ég og sjónvarpið mitt stöndum á ákveðnum tímamótum í okkar sambandi. Mér finnst það hafa svikið mig með vondri dagskrá (nema þegar það sýnir kappleiki frá útlöndum, þá er ég glaður). Þessi svik hafa staðið lengi yfir og alltaf orðið svæsnari og svæsnari. Og nú er svo komið að ég treysti ekki lengur sjónvarpinu. Og þá er sambandið búið. Upp á það geta allir sambandsráðgjafar kvittað. Við höfum vissulega gengið í gegnum súrt og sætt saman, ég hef bölvað því og það hefur bölvað mér (hvernig svo sem þið fáið það út). Einn af hápunktum okkar sambands var 17. júní árið 2000. Þá lá ég kylliflatur í sófanum eftir nætur- drykkju á knæpum Reykjavíkur og horfði á Júragarðinn, meistara- stykki Stevens Spielberg. Um svipað leyti og grameðlan hugsaði sér gott til glóðarinnar og sleikir út um yfir kjötinu á mannfólkinu sem situr fast í jeppum byrjaði jörðin að titra með tilheyrandi látum. Eins og svo oft vill verða með skelþunna menn var heilabúið nokkuð lengi að vinna úr þessum upplýsingum enda taldi ég nokkuð víst að sjónvarpið væri aðal-sökudólgurinn fyrir hræðslunni sem greip mig. En þegar myndir fóru að detta af veggjum hætti mér að standa á sama og ég áttaði mig á því að sjónvarpið, þótt öflugt væri, átti engan hlut að máli. Þarna voru náttúruöflin að verki. Þetta var ekki þægileg tilfinning. Og ég reikna ekki með að fá mér þrívíddarsjónvarp þegar slíkt verður í boði. Hvað ætti maður að gera ef jörð skelfur og maður er að horfa á Avatar í þrívídd? Þvílík brenglun á skilningarvitunum sem það hefði í för með sér. Sjónvarpinu verður ekki gert að flytja sitt hafurtask, það mun eiga sinn sess á heimilinu. En ég mun ekki treysta því og mun forðast það í lengstu lög. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON SÝNIR SNILLDARTAKTA Undarlega sambandið mitt við sjónvarpið Rýmum til fyrir jólavörum Opið laugardag frá kl. 11-16 og virka daga 10-18 • Sími 588 8477 • www.betrabak.is Hágæða sængurverasett 30-70% afsláttur Fyrstir koma - fyrstir fá !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.