Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.11.2010, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 18.11.2010, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 FÓLK „Hann var mjög spenntur fyrir verkefni sem ég kynnti fyrir honum en annars var ég aðallega að kynna sjálfan mig og mínar hugmyndir,“ segir Gestur Valur Svans- son kvikmynda- gerðarmaður. Hann átti fyrir skemmstu fund með Adam Sandler, sem er einn af áhrifamestu mönnunum í gamanmyndageiranum í Holly- wood. Casper Christansen, annar helmingur Klovn-tvíeykisins, sat fundinn með Gesti og Sandler og segir hann hafa verið gagnlegan eins og allir fundir í Hollywood séu. „Það er alltaf súrrealískt að sitja á fundi með Íslendingi,“ segir Christiansen. - fgg / sjá síðu 70 Fimmtudagur skoðun 26 18. nóvember 2010 FIMMTUDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Flíkur og fylgihlutir í drapp og hvítu ættu að fá að slæðast með í fata- kaupum kvenna í vetur, samkvæmt nýjasta hefti Vogue og gildir þá einu hvort það eru skór, töskur, kjólar eða skart. Uppáhaldsflík Erlu Sigurlaugar Sigurðardóttur er heklað sjal úr einbandi eftir ömmu hennar. Erla Sigurlaug Sigurðardóttir, mannfræðingur og hannyrðakona, heldur mikið upp á sjal eftir ömmu sína og nöfnu, Sigurlaugu Arnórsdóttur. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Hlýtt sjal frá ömmu U ppáhaldsflíkin mín er sjal sem amma mín heklaði og gaf mér nokkru áður en hún dó. Þegar ég set það á mig líðurmér eins og ég i yrðakona. „Amma var mikil handavinnukona og fussaði og sveiaði yfir því að ég vildi aldrei prjóna neitt né h kls b skriftinni ekki borið árangur. Erla lét þá telja sjalið útAuðvit ð F Á K A F E N I 9 - - S í m i : 5 5 3 7 0 6 0 O p i ð m á n u d - f ö s t u d . 1 1 - 1 8 & l a u g a r d . 1 1 - 1 6 Skór & töskur í miklu úrvaliwww.gabor.is Sérverslun með SÉRBLAÐ • FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2010 KYNNING barnafÖt2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Barnaföt veðrið í dag 18. nóvember 2010 271. tölublað 10. árgangur Gott í jólabaksturinn! Komin í jólaskap Opið til 21 í kvöld NÝTT KORTATÍMABIL 10% a fsláttu r ORKUMÁL Landsvirkjun er með áætlanir um virkjanir á vindorku. Starfshópur var nýverið settur af stað til þess að skoða þau landsvæði sem gætu hentað vel til vindorkuvirkjana. Fyrstu niðurstöður rannsókna hópsins sýna fram á að Suðurlandsundirlendið henti hvað best undir vindrafstöð. Úlfar Linnet, sérfræðingur í orkuathugun- um hjá Landsvirkjun og meðlimur rann- sóknar hópsins, segir endanlegar niður stöður rannsóknanna líklega munu liggja fyrir eftir um það bil ár. „Við erum að gera alla þá grunnvinnu sem þarf áður en framkvæmdir geta hafist,“ segir Úlfar. „Þetta krefst mikilla rannsókna og það skiptir miklu máli að vel til takist vegna þess að við vorum algerlega á núllpunkti þegar við hófum störf.“ Grunnrannsóknir benda sterklega til þess að hér á landi sé nægilega stöðugur vindur til virkjana. Almenna reglan er að vindmyll- urnar slökkvi á sér við 25 metra á sekúndu og segir Úlfar að slíkt sé fátítt hér á landi. Hann segir að verið sé að skoða Suðurlandsundir- lendið vegna þess að þar sé vindur stöðugur og lítið um hvirfla. Lægstu vindmyllur sem notaðar eru til virkjana erlendis eru um 70 metra háar, segir Úlfar, eða á hæð við Hallgrímskirkju. Þær hæstu í heiminum geta náð 198 metra hæð þegar blaðið er reist í hæstu stöðu. - sv / sjá síðu 10 Telja vindmyllur raunhæfan kost til framleiðslu raforku Landsvirkjun íhugar nú alvarlega að ráðast í framkvæmdir á vindvirkjunum á næstu árum. Niðurstöður starfshóps gefa til kynna að slíkt sé vel mögulegt hér á landi. Lokaniðurstöðu er að vænta innan árs. ÚRKOMUSAMT Í dag verða norð- austan 10-18 m/s NV-til, annars hægari austanátt. Úrkoma um allt land en styttir upp NA -lands síðdegis. Hiti 0-8 stig. VEÐUR 4 01 4 8 5 HRÍMÞOKA Í HLJÓMSKÁLAGARÐINUM Drungaleg stemning varð í Reykjavík í gær er hrímþoka lagðist yfir borgina og þennan hundaeiganda í Hljómskálagarðinum. Hrímþoka myndast þegar frost er við jörðu og fáum metrum ofar er heitara loft með raka sem þéttist við snertingu við kalda loftið. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN GESTUR VALUR SVANSSON Sértækur vandi „Staðan er sú að aðeins um 8% heimila eru í greiðsluvanda,“ skrifar Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður. umræðan 26 Ísland tapaði í Ísrael Alfreð Finnbogason og Kolbeinn Sigþórsson skoruðu í 3-2 tapi í Tel Aviv. sport 60 Tæplega 200 metra háar 200 150 100 50 0 m Vindmylla 198 m Vindmylla 73 m Þrjár Hallgrímskirkjur 219 m UMHVERFISMÁL „Sú alvarlega staðreynd blasir við að ágangurinn á nokkur af okkar verðmætustu svæðum er orðinn slíkur að þau eru að glata verndargildi sínu, og verða ekki sá segull í framtíðinni sem ferðaþjón- ustan þarf á að halda,“ segir Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra. Umhverfisstofnun hefur kortlagt ástand friðlýstra svæða að beiðni umhverfisráðuneytisins. Skýrslan er svört því úttektin dregur upp dapurlega mynd af ástandi margra þeirra svæða sem Íslendingar telja verðmætust vegna náttúrufars, landslags eða jarð- minja. Nauðsynlegt er að grípa til tafarlausra aðgerða á níu friðlýstum svæðum. Meðal þeirra eru Gullfoss og Geysir og friðland að Fjallabaki sem nær meðal annars yfir Landmannalaugar og hina vinsælu göngu- leið Laugaveginn. Átta önnur svæði eru á válista Umhverfis stofnunar. Svandís segir að skapa verði grundvöll, til dæmis tekjustofn, til að sinna friðlýstum svæðum betur en gert hafi verið til þessa dags. „Ef þessi svæði sem hér eru sérstaklega nefnd glata verndargildi sínu frekar en nú er orðið getum við staðið frammi fyrir því að við verðum að takmarka aðgang að þeim.“ - shá / sjá síðu 18 Svört skýrsla Umhverfisstofnunar sýnir dapurlegt ástand margra friðlýstra svæða: Margar náttúruperlur á válista Þarf átján holur? Íslenskur golfvallahönnuður boðar meira svigrúm í hönnun golfvalla. golf 66 Á útleið Dúettinn Feldberg gerir útgáfusamning í Bretlandi og heldur í tónleikaferðalag. fólk 54 Gestur Valur á uppleið: Fundaði með Adam Sandler
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.