Fréttablaðið - 18.11.2010, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 18.11.2010, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 18. nóvember 2010 13 Rakarastofan Klapparstíg S: 551 3010 Ópólitísk stjórnsýsla aðskilin frá pólitísku valdi Stjórnlagaþings frambjóðandi Björn Einarsson læknir og heimspekinemi Nr. 6340 Heimasíða með myndskeiði www.bjorneinarsson.is „Bók sem unglingsstúlkur mega ekki láta framhjá sér fara“ Það er stundum ekkert grín að vera stelpa þótt það geti líka verið algjört grín. Kraumandi viskubrunnur um fjölmargt sem fylgir því að vera stelpa. Hér er að finna svör við ótal spurningum sem vakna um ólíkustu mál – allt frá förðun til fjárhaglegs heilbrigðis og frá mataræði til misgóðra foreldra. Ástin, útlitið, vinkonur, peningar, áhugam ál, fjölskyldan og allt hitt líka „Fræðandi o g flott bók sem alla r ungar stúlkur ættu að eiga.“ Ragnhildur S teinunn Jóns dóttir, fjölmiðlakon a Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrnukona Bræðraborgarstíg 9 D Y N A M O R E Y K JA V ÍK Athugið að listinn er ekki tæm- andi. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Athafnaviku: www.athafnavika.is 09.00 - 16.00 Opið hús hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands Akureyri 00.00 - 00.00 Hleðslutenglar vígðir í Toppstöð- inni 10.00 - 14.00 Stuðningur við frumkvöðla á Íslandi 11.30 - 13.30 Athafnahádegi Actavis 12.00 - 13.00 Nýsköpun í orkugeiranum, Lands- virkjun, HR og Innovit 13.00 - 19.00 Fab Lab smiðja, opið hús 17.00 - 18.00 Snilldarlausnir Marel – verðlauna- afhending 18.00 - 22.00 Nýsköpun - Travelling salesman frá Finnlandi Stærri viðburðir hinn 18. nóvember Háskólinn í Reykjavík (HR), Inn- ovit og Landsvirkjun halda hádeg- isfund í húsnæði HR í dag um nýsköpun í orkugeiranum. Fundur- inn er haldinn í tilefni Alþjóðlegu athafnavikunnar. Frá árinu 2002 hefur Landsvirkj- un tekið þátt í hinum ýmsu sam- norrænu rannsóknarverkefnum á breytingum vatnsrennslis vegna loftslagsbreytinga. Óli Grétar Blöndal Sveinsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Landsvirkjunar, heldur stuttan fyrirlestur undir yfirskriftinni: Áhrif loftslagsbreytinga á rennsli og nýtingu virkjana. Á fundin- um mun Óli Grétar kynna nán- ari niðurstöður verkefnisins sem Landsvirkjun hefur staðið að. „Niðurstöður rannsókna gefa vísbendingu um að hærra hita- stig auki rennsli mikið í jökulám. Vatnsforði Landsvirkjunar er að mestu leyti bundinn í jöklum og munu þeir bráðna hraðar en áður var gert ráð fyrir,“ segir Óli. „Vitn- eskja um aukið rennsli er því mikil- væg vegna reksturs stöðva Lands- virkjunar.“ Margt bendir til þess að miðað við núverandi spár um áframhald- andi hækkun hitastigs á landinu muni afrennsli frá jöklum aukast mikið umfram það sem nú þegar hefur gerst. Óli segir að með því að taka mið af loftslagsbreytingum hafi verið hægt að spá fyrir um mikla aukn- ingu í vatnsrennsli. „Ef þessar rennslisspár ræt- ast munu stöðvar Landsvirkjun- ar einungis geta nýtt hluta aukn- ingar í rennslinu þar sem þær búa ekki yfir nægilegu afli,“ segir Óli. „Landsvirkjun vinnur nú að því að kanna með hvaða móti unnt er að bregðast við þessum breytingum í framleiðslu sinni.“ Dagskrá fundarins í heild má finna á heimasíðu athafnaviku: www.athafnavika.is - sv Landsvirkjun, Innovit og Háskólinn í Reykjavík halda fund um nýsköpun í orkugeiranum: Nýjar leiðir með aukningu vatnsrennslis JÖKULSÁ Á BREIÐAMERKURSANDI Landsvirkjun vinnur nú að því að finna út hvernig bregðast megi við auknu rennsli í jökulám landins með hækkandi hitastigi. MYND/VEGAGERÐIN ATHAFNAVIKA: Alþjóðleg keppni sprotafyrirtækja felur í sér tækifæri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.