Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.11.2010, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 18.11.2010, Qupperneq 38
 18. nóvember 2010 2 Hársnúðarnir halda velli í vetur og fram á vor ef marka má þær hárgreiðslur sem sjást á tískupöllum um þessar mundir. Snúðarnir mega vera af ýmsu tagi; lausir í hnakkanum, ofarlega á höfðinu, stífir eða kæruleysislega snúnir. Kjaftfor eða feit, Beth Ditto verður seint talin illa til fara, enda glamúrpönkari eins og þeir gerast bestir. Söngkonan Beth Ditto ætti ekki að fara fram hjá neinum. Hún er bæði stór og hávær og kallar ekki allt ömmu sína. En hún er líka mikil skvísa og hikar ekki við að klæða sig upp á við hvert tilefni. Beth hefur meðal annars birst á forsíðum tískutímarita og geng- ið með ofurfyrirsætum á tísku- pöllum Parísar. Sem óopinber tals- maður einstaklinga í yfirþyngd og samkynhneigðra hefur Beth vakið athygli á mikilvægi jákvæðrar sjálfsmyndar og hlotið mikið lof fyrir, þrátt fyrir að vera allt annað en hefðbundinn talsmaður. Hún hefur jafnframt vakið mikla athygli fyrir sérstakan og pönkað- an stíl og gert samning við tísku- fyrirtækið Evans, sem gefur sig út fyrir að vera með tískufatnað fyrir konur í yfirstærð. - jbá Fallegur sæblár sam- festingur úr satíni gerir pönkarann að glamúr- gellu. Beth tók þátt í tískusýningu Jean Paul Gaultier á dögunum. Beth Ditto kann að leika sér með fylgi- hluti og málningu, en hún er oftar en ekki með mikinn, svartan lit í kringum augun og áberandi fylgihluti. Glamúrpönkari með kjaft NÝJAR VÖRUR Úlpur – Kápur Hanskar – Hattar – Húfur Stór sending af ullaryfirhöfnum ULL • VATT • DÚNN Reykjavík: Mörkin 4, s: 533 3500 Akureyri: Hofsbót 4, s: 462 3504 NÝ BÚTASAU MSEFNI, ULL AREFNI, JER SEY, JOGGIN G, FLAUEL, S AMKVÆMISE FNI Vetrarútsala 30-50% afsl af öllum vörum Kápur áður 19990 nú 13990 Kjólar áður 14990 nú 9990 Gallabuxur háar í mittið áður 9990 nú 6990 Peysur áður 9990 nú 4990 Joseph Altuzarra fór með nýj- ustu hönnun sína út í geim og aftur til Afríku. Hreinar og bein- ar línur, hrím- hvítur og dökk- blár áttu erindi sem erfiði á tískupöllum New York þar sem Joseph Altuz- arra sýndi vor- og sum- arlínu sína fyrir árið 2001. Litirn- ir voru fal- legir í bland við neonlit- uð belti sem undirstrik- uðu mitti og kvenleg- an vöxt. Hönn- un Altuz- arra minnti jafnframt á blöndu af stjörnu- stríði og leyndar- dómum Afr- íku með leð- urbútum og exótískum dýramunstrum. Með þessari nýj- ustu línu sinni gaf Altuzarra fyrirheit um leyndardóms- fullt og kraftmik- ið vor fyrir alvöru kvenskörunga. - jbá Hárbeitt lína Altuzarra Neonlituð beltin undirstrik- uðu mittið og kvenleikann.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.